Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1984
59,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Betri stofan kynnir: Fallega og bjarta íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi með suðursvölum og stæði í bílageymslu við Hringbraut 119. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 59,6 fm sem skiptast í 55,2 fm íbúðarrými og 4,4 fm geymslu. Eigninni fylgir rúmgott stæði með rafhleðslustöð í lokaðri bílageymslu.
Íbúðin var að mestu endurnýjuð árið 2024 og sama ár voru framkvæmdir á ytra byrði hússins sem er lokið.
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inní alrými íbúðarinnar með skáp við inngangsdyr.
Stofa: Parketlögð með útgengi á góðar suðursvalir. Opið er frá stofu inní eldhús.
Eldhús: Parketlagt með fallegri nýlegri hvítri viðarinnréttingu.
Herbergi: Rúmgott parketlagt svefnherbergi með góðum skáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með"walk in" flísalagðri sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél.
Eigninni fylgir 4,4 fm geymsla á geymslugangi á 2 hæð hússins. Í sameign er hjólageymsla.
Björt og falleg íbúð með stæði í vesturbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Íbúðin var að mestu endurnýjuð árið 2024 og sama ár voru framkvæmdir á ytra byrði hússins sem er lokið.
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið er inní alrými íbúðarinnar með skáp við inngangsdyr.
Stofa: Parketlögð með útgengi á góðar suðursvalir. Opið er frá stofu inní eldhús.
Eldhús: Parketlagt með fallegri nýlegri hvítri viðarinnréttingu.
Herbergi: Rúmgott parketlagt svefnherbergi með góðum skáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með"walk in" flísalagðri sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél.
Eigninni fylgir 4,4 fm geymsla á geymslugangi á 2 hæð hússins. Í sameign er hjólageymsla.
Björt og falleg íbúð með stæði í vesturbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. sep. 2023
46.150.000 kr.
52.400.000 kr.
59.6 m²
879.195 kr.
16. feb. 2017
23.500.000 kr.
33.200.000 kr.
59.6 m²
557.047 kr.
25. sep. 2015
18.450.000 kr.
25.500.000 kr.
59.6 m²
427.852 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025