Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Elísabet Kvaran
Karólína Íris Jónsdóttir
Vista
einbýlishús

Laugarbraut 15

300 Akranes

84.900.000 kr.

554.902 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2101864

Fasteignamat

66.900.000 kr.

Brunabótamat

79.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1953
svg
153 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Garður
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

Viltu fasteignasala kynnir fallegt einbýlishús við Laugarbraut 15, Akraneskaupstaður 300. Húsið er á tveimur hæðum með bílskúr og snyrtilegum garði. Eignin er á góðum stað stutt frá miðbænum.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Nánari upplýsingar veita
Karólína Íris Jónsdóttir sími 772-6939/ karolina@viltu.is
Elísabet Kvaran sími 781-2100/ elisabet@viltu.is

Einbýlishús við Laugarbraut 15 á tveimur hæðum (127.1 m²) ásamt bílskúr (26,2 m²) ásamt geymslurými í kjallara.. Eignin er skráð 153.3 m².

Neðri hæð (79 m²):
Forstofa er með fatahengi og flísar eru á gólfi og veggjum.
Gestasnyrting er með salerni, sturtuklefi, vaskur. Flísar eru á gólfi og veggjum.

Hol flísar eru á gólfi og fatahengi.

Stofa/Borðstofa er björt og opin með flísum á gólfi.

Eldhús er með viðarinnrétting, flísar á milli skápa, helluborð, ofn, vifta, uppþvottavél. Flísar eru á gólfi.

Þvottahús er með hvítri innrétting, útgangur í vestur og stigi niður í kjallara.

Kjallari óskráð rými með flísar, hitaveitugrind.

Efri hæð:(48 m² v/súð) Nýtt teppi er á stiga
Hol er með parketi á gólfi og uppgengi á geymsluloft.

Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskáp og einnig fataherbergi.

Herbergi I er með parketi á gólfi og fataskáp og auka rými innaf herberginu.

Herbergi II er með parketi á gólfi.

Baðherbergi er með hvítri innréttingu, salerni og baðkari undir súð.

Sjónvarpshol er með parketi og opið frá holi.

Bílskúr er með epoxý á gólfi, flekahuð m/opnara, einangraður og klæddur, hiti affall, rafmagn, vatn, inngönguhurð er á hlið bílskúr sem vísar inn í garðinn.

ANNAÐ: Efri hæðin er skráð 48 m² hjá þjóðskrá en gólfflötur er 79 m² (ekki mælt undir súð). Geymslurými í kjallara er ekki inni í fermetratölu.
Gler og gluggar (plast) endurnýjað 2021. Varmaskiptir. Hellulagt milli húss og bílskúrs. Hellulögð innkeyrsla. Flísalögð stétt við innganga.
Endurbætur síðan í ágúst 2024:
-Sólarfilmur í þremur gluggum í stofu.
-Nýtt gólfefni á efri hæð (vínylparket).
-Nýjir ofnar og hitastýrikerfi uppi (fyrir utan baðherbergi).
-Nýtt teppi á stiga.
-Allt nýmálað fyrir utan baðherbergin, forstofu, þvottahús og bílskúr.

ATH Hægt að fá afhent með hurðum og listum á efri hæð ef kaupandi óskar eftir því.


Staðsett í hliðargötu, stutt frá miðbænum, Akraneskirkju, Sjúkrahúsi, Brekkubæjarskóla o.fl.

Viltu fasteignir bjóða fasta söluþóknun 995.000 kr.
Allt innifalið. - Ekkert vesen
Kynntu þér málið á Viltu.is

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

img
Karólína Íris Jónsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Viltu fasteignir
Viltu fasteignir

Viltu fasteignir

phone
img

Karólína Íris Jónsdóttir

Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. maí. 2024
65.650.000 kr.
80.900.000 kr.
10101 m²
8.009 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Viltu fasteignir

Viltu fasteignir

phone

Karólína Íris Jónsdóttir