Upplýsingar
Byggt 1993
108,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala kynnir: Rúmgóð og björt 108,6 fm, þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð við Björtuhlíð 11, Mosfellsbæ. Eignin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymslu, eldhús og stofu. Svalir í suðurátt með fallegu útsýni. Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, sund og líkamsrækt.
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Úr forstofu er komið inn í hol með parketi á gólfi.
Á vinstri hönd er gengið inn í eldhús með innréttingu og borðkrók, parket á gólfi.
Af gangi og úr eldhúsi er gengið inn í bjarta og rúmgóða stofu og sólstofu með parketi á gólfi.
Úr stofu er gengið út á svalir í suður með fallegu útsýni.
Á hægri hönd af gangi er flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari auk sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi.
Gengt baðherbergi er þvottahús/geymsla með innréttingu og skápum, flísar á gólfi.
Svefnherbergi nr. 1 er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2 er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Á jarðhæð er sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Góð staðsetning, stutt er í skóla, leikskóla, sund og líkamsrækt. Sameign er snyrtileg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Úr forstofu er komið inn í hol með parketi á gólfi.
Á vinstri hönd er gengið inn í eldhús með innréttingu og borðkrók, parket á gólfi.
Af gangi og úr eldhúsi er gengið inn í bjarta og rúmgóða stofu og sólstofu með parketi á gólfi.
Úr stofu er gengið út á svalir í suður með fallegu útsýni.
Á hægri hönd af gangi er flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari auk sturtuklefa. Gluggi er á baðherbergi.
Gengt baðherbergi er þvottahús/geymsla með innréttingu og skápum, flísar á gólfi.
Svefnherbergi nr. 1 er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2 er rúmgott með fataskápum og parketi á gólfi.
Á jarðhæð er sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Góð staðsetning, stutt er í skóla, leikskóla, sund og líkamsrækt. Sameign er snyrtileg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.