Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

83

svg

74  Skoðendur

svg

Skráð  14. maí. 2025

fjölbýlishús

Eskiás 1B

210 Garðabær

76.900.000 kr.

961.250 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515932

Fasteignamat

67.500.000 kr.

Brunabótamat

45.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
80 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sérinngangur
Opið hús: 20. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Eskiás 1B, 210 Garðabær, Íbúð merkt: 01 01 02. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 20. maí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir í einkasölu:

Vel skipulögð, björt og falleg 80,0 fm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi við Eskiás 1B, (íbúð 102) 210 Garðabæ.

Sameiginleg bílastæði á lóð.

Eignin er með sérinngangi, anddyri og sér geymslu innan íbúðar. Opið alrými með eldhús, borðstofu og stofu með útgengi út á sérafnotaflöt sem snýr í suður. Baðherbergi er með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. 

Bókaðu skoðun hjá Gulla í síma 661-6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Smelltu á linkinn til að skoða íbúðina í 3D

Nánari lýsing: 
Sérinngangur, anddyri er með fataskápum. Sér geymsla íbúðar þar inn af með góðum hillum. Opið og rúmgott alrými sem telur eldhús, stofu og borðstofu. Gluggar eru á móti hvor öðrum, gólfsíðir gluggar öðrum megin þar sem sérafnotaflötur íbúðar er ( snýr i suður )   Eldhúsið er vel skipulagt með gott skápa - og vinnupláss. Bökunarofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur með þrjár frystiskúffur þar fyrir neðan. Spanhelluborð á eyjunni. Gert er ráð fyrir að hægt sé að hafa 4. barstóla við eyjuna. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum. Barnaherbergið er einnig rúmgott með fataskáp. Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísum á veggjum. Hvít baðinnrétting með skúffum og handlaug, spegill þar fyrir ofan með lýsingu í. Þar við hlið er tengi og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta með sturtugler og upphengt salerni ásamt handklæðaofni. XPertpro cork vinyl eik er á gólfum íbúðarinnar að undanskildu baðherbergi, forstofu og geymslu, þar eru flísar á gólfi.

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign hússins. 

Innréttingar í eldhúsi eru frá Nobilia, fataskápar eru frá GKS ehf. Innihurðir eru yfirfeldar og frá Jeld-Wen Moralt. Baðherbergi er frá Boxen, kemur forsmíðað að fullu frá verksmiðju og var híft inn í hús samhliða uppsteypu. Búnaður þar af vandaðri gerð og allur frágangur til fyrirmyndar. Í eldhúsi er blástursofn, spanhelluborð og innbyggð uppþvottvél frá AEG og innbyggður ísskápur frá Whirlpool. Öll hreinlætistæki eru frá Grohe. Gólfendi er XPertpro cork vinyl eik og flísar.

Nánari upplýsingar veitir: 
Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. nóv. 2022
48.400.000 kr.
70.000.000 kr.
80 m²
875.000 kr.
23. ágú. 2022
35.550.000 kr.
64.900.000 kr.
80 m²
811.250 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone