Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1963
52,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Opið hús: 26. maí 2025
kl. 17:30
til 18:15
Ljósheimar 20 Íbúð á 7 hæð merkt 705, bjalla 75
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Ljósheimar - 2ja herb íbúð á 7 hæð E með fallegu útsýni af austursvölum.Vel skipulögð 2ja herbergja 52,9 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni af austursvölum. Forstofa með fatahengi og fataskáp. Baðherbergi með sturtu, innréttingu og flísalagt. Svefnherbergi með fataskáp. Eldhúskrókur inn af forstofu. Rúmgóð stofa og þaðan gengið út á austursvalir.
Í sameign á 1 hæð er hjóla og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi með 2 þvottavélum og einum þurrkara. Sérgeymsla á 1 hæð fylgir íbúðinni.
Endurbætur á íbúð á liðnum árum:
2016 Íbúð parketlögð
2018. Nýjir efri skápar, borðplata, vaskur og blöndunartæki í eldhúsi
2024. Inn á baðherbergi innrétting, vaskur blöndunartæki við vask og sturta á baðherbergi endurnýjað
Endurbætur á sameign:
2020: ýmsir gluggar á austur og norður hlið húss, auk nokkurra glugga og svalahurða í sameign. endurnýjun skráa í sameign.
2021: Snjóbræðsla í gangstétt fyrir framan hús, skipt um hurðapummpur og gorma í lyftu á öllum hæðum. skipt var um ónýta glugga í lyftuhúsi
2022: settur upp sjálfvirkur búnaður á hurðir frá anddyri inn í þvottahús og tvo geymsluganga.stigagangur málaður og teppalagður,hitakerfi endurstillt, lyftuhús málað og viðgert.
2023: Gólfdúkur í þurrkherbergi, samningur gerður við Ísorku um hleðslustöð fyrir tvo rafbíla á bílastæði, LED lýsing sett upp í þvottahúsi og klósetti. Samtengdur reykskynjarabúnaður endurnýjaður fyrir alla sameign, þvottavél í sameign endurnýjuð,
2024: Loftræstikerfi í C,D,og E íbúðum hreinsað, ( aðrar íbúðir ekki með slíkt ) bílastæði við hús máluð, skipt var um þakplötur á hluta þaksins, sigti hreinsuð í öllum hreinlætstækjum allra íbúða og hitastillingar yfirfarnar.
2025: Skolp og vatnslagnir A íbúða endurnýjað, kaldavatnsdæla í kyndiklefa,
Endurbætur við sameign húss eru í skýrslu stjórnar sem er frá árinu 2020-til ársins 2025 og fylgja söluyfirliti, auk fundagerða húsfélags.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. maí. 2007
11.005.000 kr.
15.500.000 kr.
52.9 m²
293.006 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025