Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vista
svg

198

svg

148  Skoðendur

svg

Skráð  23. maí. 2025

einbýlishús

Birkiskógar 7

300 Akranes

149.900.000 kr.

644.731 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2311191

Fasteignamat

119.600.000 kr.

Brunabótamat

113.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2009
svg
232,5 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

Domusnova Akranesi og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna: 

Einbýlishúsið að Birkiskógar 7, Akranesi, íbúð (191 fm)  og bílgeymsla (41,5 fm) 

Húsið skiptist í  forstofu, sjónvarpshol, eldhús og stofu, hjónaherbergi (fataherb. og wc) 3 barnaherbergi, baðherbergi, bílgeymslu.
Vandaðar innréttingar.   Mikil lofthæð (hæst yfir 4 metrar)

Lýsing eignar:

Steypt upphituð stétt heim að húsi. 
Stór og rúmgóð forstofa með góðum skápum, aðskilin frá íbúð með rennihurð.  Innangengt í bílskúr.
Stór gangur og sjónvarpshol.  Þaðan gengið niður 2 tröppur niður í stofu og eldhús.
Úr gangi er inngangur í  þvottaherbergi með góðri einnréttingu og dyrum úti garð þar sem eru útisnúrur.
Þvottaherbergið er með góðum innréttingum og epoxy á gólfi.
Í eldhúsi er stór og vönduð hvít/hnotu innrétting með eldunareyju. Borð úr kvarssteini, gaggenau tæki, uppþvottavél fylgir, flísar á gólfi, gólfhitalögn.  Rennihurð út á timburverönd.
Stofan er með gólfsíðum gluggum.  Halogenljós í alrými og svefnherbergisgangi.  Næturljós á svefnherbergisgangi.
Allar innihurðir er 2,20 m á hæð.
Í svefnherbergisálmu er 4 svefnherbergi og baðherbergi.
Samfellt eikar-plankaparekt á öllum rýmum nema baðherbergjum, eldhúsi, þvottaherbergi, forstofu og bílskúr.  
Hjónaherbergi með gólfsíðum gluggum Innan herbergisins fataherbergi og baðherbergi með sturtu (hvít innrétting með borð úr kvassteini, flísar á gólfi og við sturtu).
3 rúmgóð herbergi og tvö þeirra með góðum skápum.  
Baðherbergið er með hvítri innréttingu,borð úr kvarssteini, flísar á gólfi og kringum baðkarið.
 
Bílskúrinn er með skápum, epoxi á gólfi, göngudyrum, extra breiðri bílskúrshurð með fjarstýrðum hurðaopnara.
Pallurinn er steyptur þar sem hann snýr að  götuhlið, þar er heitur pottur (hitaveita).  Pallur úr timbri meðfram húsinu að eldhúsdyrum. 

Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali / s.846 4144 / soffia@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
  • img
    Soffía Sóley Magnúsdóttir
    Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
    Domusnova fasteignasala
    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone
    img

    Soffía Sóley Magnúsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone

    Soffía Sóley Magnúsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur