Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1928
77,6 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 26. maí 2025
kl. 12:15
til 12:45
Opið hús: Freyjugata 9, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 26. maí 2025 milli kl. 12:15 og kl. 12:45.
Lýsing
Sjarmerandi íbúð á eftirsóttum stað í hjarta borgarinnar
Við kynnum til sölu fallega og vel skipulagða 77,6 fm íbúð með miklum karakter á jarðhæð við Freyjugötu 9, í rólegu en miðlægu umhverfi þar sem stutt er í kaffihús, menningu og alla helstu þjónustu.
- Frábær staðsetning
- Eign sem hefur fengið gott viðhald
Nánari upplýsingar veita:
Tinna Bryde, A.lgf. | 660-5532 | tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, lgf. | 775-4000 | palli@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Forstofa með parket á golfi og hengirými.
Eldhús með viðarinnréttingu og borðkrók, flísalagt gólf.
Baðherbergi endurnýjað 2021, flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og tengi fyrir þvottavél.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parket á golfi.
Björt og falleg stofa með með parket á golfi og góðum gluggum sem gefa fallega birtu.
Viðhald og endurbætur:
- Baðherbergi endurnýjað 2021
- Skipt um skólplagnir og drenað 2021
- Skipt um rofa og rafmagnstengla 2021
- Nýlegir gluggar og gler
- Þakjárn endurnýjað 2016
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Við kynnum til sölu fallega og vel skipulagða 77,6 fm íbúð með miklum karakter á jarðhæð við Freyjugötu 9, í rólegu en miðlægu umhverfi þar sem stutt er í kaffihús, menningu og alla helstu þjónustu.
- Frábær staðsetning
- Eign sem hefur fengið gott viðhald
Nánari upplýsingar veita:
Tinna Bryde, A.lgf. | 660-5532 | tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, lgf. | 775-4000 | palli@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Forstofa með parket á golfi og hengirými.
Eldhús með viðarinnréttingu og borðkrók, flísalagt gólf.
Baðherbergi endurnýjað 2021, flísalagt í hólf og gólf, með baðkari og tengi fyrir þvottavél.
Tvö rúmgóð svefnherbergi með parket á golfi.
Björt og falleg stofa með með parket á golfi og góðum gluggum sem gefa fallega birtu.
Viðhald og endurbætur:
- Baðherbergi endurnýjað 2021
- Skipt um skólplagnir og drenað 2021
- Skipt um rofa og rafmagnstengla 2021
- Nýlegir gluggar og gler
- Þakjárn endurnýjað 2016
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. sep. 2019
41.950.000 kr.
39.000.000 kr.
77.6 m²
502.577 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025