Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
44,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með stórum lokuðum timburpalli til suðurs. Íbúðin er skráð 44,3 fm og til viðbótar er sér geymsla undir stiga í sameign ca 10 fm að grunnfleti sem er ekki í uppgefnum fm íbúðar. Nýlega var skipt um glugga í húsinu til norðurs.Forstofa er með flísum á gólfi. Hol er með parket á gólfi og fatahengjum. Stofa er með parket á gólfi og þaðan er útgengt á rúmgóðan og lokaðan sólpall. Eldhús er með parketi á gólfi og hvítri innréttingu.
Svefnherbergi er með dúk á gólfi og skáp. Baðherbergi er með flísum á gólfi, vask, baðkar með sturtu og glugga. Þvottahús er í sameign þar sem hver er með sína þvottavél. Geymsla íbúðar er í sameign undir stiga. Hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. feb. 2020
25.000.000 kr.
28.900.000 kr.
44.3 m²
652.370 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025