Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Vista
fjölbýlishús

Tungusel 10

109 Reykjavík

69.900.000 kr.

616.402 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2054755

Fasteignamat

62.700.000 kr.

Brunabótamat

52.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
113,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Bjarta og snyrtilega 113,4 fm 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin og húsið hefur fengið jafnt og gott viðhald í gegnum tíðina. Búið er að skipta um alla ofna í íbúðinni, ásamt nýlegum sólbekkjum. Skyggni múrviðgert 2021, gluggar á svölum málaðir, bílaplan tekið upp malbikað og málað ásamt því að lagðar voru fjórar línur fyrir rafstöðvar. Tvær rafhleðslustöðvar 2022 fyrir tvo bíla hvor. Skipt var um dósir og tengla í íbúð ca 2017. Skipt var um gler og glugga árið 2012 nema á svölum og gafli. Þak var yfirfarið 2012.
Stutt er í alla helstu þjónustu eins og leik- og grunnskóla ásamt að íþróttastarf ÍR er í næsta nágrenni.

Íbúðin er 101,1 fm (merkt 04-0404) og geymsla er 12,3 fm (merkt 04-0010) samtals er eignin 113,4 fm skv. skráningu Þjóðskrá Íslands.

FASTEIGNAMAT ÁRSINS 2026: 69.650.000.-

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með flísum á gólfi og skápum.
Hol er með flísum á gólfi.
Stofa er með harðparketi og djúpum suðursvölum.
Eldhús er með flísum á gólfi og snyrtilegri viðarinnréttingu einnig er þvottavél í eldhúsi.
Svefnherbergin eru þrjú og eru með harðparketi á gólfi og skápum í tveim af þrem herbergjum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, baðkar með sturtu, wc, skúffur undir vask, gluggi með opnanlegu fagi. Skipt um vask árið 2018 og nýtt wc árið 2023.
Þvottahús er í sameign í kjallara og þar getur fólk verið með sína vél en seljendur eru með þvottavél innan íbúðar.
Geymsla er í sameign í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN Fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. maí. 2017
27.950.000 kr.
37.000.000 kr.
113.4 m²
326.279 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ