Lýsing
*** JÖRUNDARHOLT 123 *** Einbýlishús á einni hæð (121.6 m²) ásamt bílskúr (49.2 m²) = 170.8 m².
****** 5 SVEFNHERBERGI ****** STUTT Í GOLFVÖLL ****** VERÖND M/HEITUM POTT
Forstofa (flísar, skápur, hiti í gólf).
Hol (parket).
Eldhús (parket, flísar, grá innrétting, steinn á borðum, eyja m/helluborði og vask, innbyggð uppþvottavél og ísskápur, bakarofn, örbylgjuofn, vínkælir fylgir, opið að stofu).
Stofa/borðstofa (parket, útgangur út á stóra Verönd með heitum pott).
Herbergi 2 (parket) - Herbergi 3 (parket, skápur) - Herbergi 4 (parket, skápur).
Svefnherbergi (parket, fataskápar).
Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturta í gólf, handklæðaofn, grá innrétting m/stein á borði, hiti í gólfi).
Þvottahús (flísar, dökk innrétting, hiti í gólfi, inngangur í bílskúr).
Herbergi 5 (parket, skápur, í enda á bílskúr).
Bílskúr (flísar, flekahurð m/hurðaropnara, geymsluloft, hillur, herbergi í enda).
ANNAÐ: Stór afgirt Verönd með heitum pott . Steypt gangstétt við inngang með hita. Staðsett í kyrrlátri botnlangagötu innst í Jörundarholtinu. Örstutt á golfvöll.
Endurbætur 2021:
- Ný gólfefni á allt húsið – harðparket í stofu, eldhús og svefnherbergi, flísar í forstofu og þvottahús.
- Gólfhiti í forstofu og þvottahús.
- Nýir ofnar í stofu, forstofu og þvottahús (handklæðaofn), nýir ofnkranar í allt húsið.
- Settur upp varmaskiptir - Ný blöndunartæki í bílskúr
- Kalt vatn komið fyrir í frostfrían krana út á pall - Vatnslagnir endurnýjaðar í eldhúsi
- Nýtt eldhús – innrétting frá IKEA granít steinn frá S.Helgasyni. Innbyggður ísskápur,
frystiskápur og uppþvottavél. Einnig vínkælir í innréttingu (fylgir með). Tveir bakaraofnar.
- Nýir fataskápar í öll herbergi - Ný þvottahúsinnrétting + vaskur og blöndunartæki
- Nýtt í loftum, sett gifsplötur í öll loft + innfelld lýsing.
- Rafnmagn endurnýjað að hluta, allt innlagnaefni (rofar+ tenglar) nýtt (svart). Dimmanleg lýsing í öllu húsinu fyrir utan bílskúr.
- Sett upp auka herbergi í bílskúr, léttir veggir sem auðvelt er að taka niður.
Endurbætur 2022:
- Hús og pallur málað - Ný útiljós á hús og pall
Endurbætur 2024:
- Baðherbergi endurnýjað – innrétting frá IKEA granít steinn frá S. Helgasyni vaskur einnig smíðaður úr granít. Innbyggð sturtutæki frá VOLA. Hiti og lýsing í spegli. Upphengt salerni. Hiti í gólfi. Nýr handklæðaofn.
- Nýjar og sverari lagnir frá blöndunartækjum og út í hitaveitugrind - Tekið inn þriggja fasa rafmagn.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
************
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hákot bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 49.600 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á