Upplýsingar
Byggt 1958
206,9 m²
6 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 7. júlí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Digranesvegur 67, 200 Kópavogur. Eignin verður sýnd mánudaginn 7. júlí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
NÝTT Í SÖLU, 206,9 fm parhús á góðum stað við Digranesveg 67 í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum á efri hæð þar sem er búið að breyta tveimur í eitt herbergi, en auðvelt er að breyta því til baka. Bílskúrinn sem byggður var 1989 er 46,8 fm.
Ath. opið hús er á eigninni mánudaginn 7.júlí frá kl. 17.30 til 18.00, Heiðar verður á staðnum og sýnir áhugasömum s.693-3356, heidar@valholl.is
Nánara skipulag:
Neðri hæðin skiptist í flísalagt anddyri og gengið inn á flísalagða gestasnyrtingu, með salerni og vaski. Komið þaðan inn í flísalagt hol, þar er opin skápur og opið inn í stofu, borðstofu sólstofu og eldhús. Eldhúsið er fallegt og var allt endurnýjað 2002, falleg eikarinnrétting með flottum tækjum, stein á borðum og flísum á gólfi. Úr eldhúsi er hægt að ganga inn í lokaðann bakgarð. Þar er líka innan gengt í þvottarhús / búr. Stór tvöfaldur ískápur með vatni og klaka og nýleg uppþvottarvél fylgja með. Stofurnar eru bjartar og parketlagðar en á sólstofunni sem var bætt við húsið 1989 eru flísar á gólfi. Úr holinu er líka innangengt í litla geymslu. Viðarstigi er upp á efri hæðina með járn handriði og stórum glugga.
Á efri hæðinni eru nú þrjú svefnherbergi en voru áður fjögur og er auðvelt að breyta því til baka og baðherbergi sem búið er að endurnýja, með innréttingu, glugga og sturtu, og innrétting fyrir þvottarvél og þurrkara. Gangurinn er parketlagður. Hjónaherbergi með góðum endurnýjuðum skápum og parketi á gólfi. Barnaherbergið sem búið er að breyta er rúmgott með parketi á gólfi, úr því er gengið út á svalir sem eru yfir sólstofunni og snúa í suður, skápur er í því herbergi. Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Bílskúrinn er rúmgóður eða 46,8 fm, hann var byggður 1989 og er með tvöfaldri hurð út í aflokaða norðurgarðinn, þar er heitur pottur sem þarfnast lagfæringar. Lóðin er mjög gróin og aflokaður pallur er í suður. Um er að ræða mikið endurgert parhús á góðum stað í Kópavogi.
Meðfylgjandi er listi frá seljendum um endurbætur á húsinu:
Húsið er byggt 1958 en bílskúrinn er byggður 1989 og er hann 46,8 fm.
Árið 1989 er sólstofan byggð við húsið.
Eldhús er endurgert árið 2002
Allar raflagnir endurnýjaðar, bæði vírar tenglar og töflur árið 2002
Frárenslislagnir fóðraðar frá götu og upp í stúta árið 2014
Baðherbergi endurnýjað og stækkað árið 2015
Hjónaherbergi endurbætt og brandveggur hljóðeinangraður 2015
Endurnýjað gler og gert við glugga á suðurhliðinni 2017
Nýtt hitaveituinntak 2018
Húsið sprunguviðgert og múrað 2022
Þak, þakrennur og niðurföll endurnýjuð 2022
Nýtt kaldavatnsinntak 2022
Húsið málað að utan með BM málningu 2023
Myndavélakerfi er í húsinu og garði(Ring) ein myndavél inni og tvær fyrir utan og fylgir það með.
Allar frekari uppl. um húsið veitir Heiðari Friðjónsson Lögg. fasteignasali í s.693-3356, heidar@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ath. opið hús er á eigninni mánudaginn 7.júlí frá kl. 17.30 til 18.00, Heiðar verður á staðnum og sýnir áhugasömum s.693-3356, heidar@valholl.is
Nánara skipulag:
Neðri hæðin skiptist í flísalagt anddyri og gengið inn á flísalagða gestasnyrtingu, með salerni og vaski. Komið þaðan inn í flísalagt hol, þar er opin skápur og opið inn í stofu, borðstofu sólstofu og eldhús. Eldhúsið er fallegt og var allt endurnýjað 2002, falleg eikarinnrétting með flottum tækjum, stein á borðum og flísum á gólfi. Úr eldhúsi er hægt að ganga inn í lokaðann bakgarð. Þar er líka innan gengt í þvottarhús / búr. Stór tvöfaldur ískápur með vatni og klaka og nýleg uppþvottarvél fylgja með. Stofurnar eru bjartar og parketlagðar en á sólstofunni sem var bætt við húsið 1989 eru flísar á gólfi. Úr holinu er líka innangengt í litla geymslu. Viðarstigi er upp á efri hæðina með járn handriði og stórum glugga.
Á efri hæðinni eru nú þrjú svefnherbergi en voru áður fjögur og er auðvelt að breyta því til baka og baðherbergi sem búið er að endurnýja, með innréttingu, glugga og sturtu, og innrétting fyrir þvottarvél og þurrkara. Gangurinn er parketlagður. Hjónaherbergi með góðum endurnýjuðum skápum og parketi á gólfi. Barnaherbergið sem búið er að breyta er rúmgott með parketi á gólfi, úr því er gengið út á svalir sem eru yfir sólstofunni og snúa í suður, skápur er í því herbergi. Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Bílskúrinn er rúmgóður eða 46,8 fm, hann var byggður 1989 og er með tvöfaldri hurð út í aflokaða norðurgarðinn, þar er heitur pottur sem þarfnast lagfæringar. Lóðin er mjög gróin og aflokaður pallur er í suður. Um er að ræða mikið endurgert parhús á góðum stað í Kópavogi.
Meðfylgjandi er listi frá seljendum um endurbætur á húsinu:
Húsið er byggt 1958 en bílskúrinn er byggður 1989 og er hann 46,8 fm.
Árið 1989 er sólstofan byggð við húsið.
Eldhús er endurgert árið 2002
Allar raflagnir endurnýjaðar, bæði vírar tenglar og töflur árið 2002
Frárenslislagnir fóðraðar frá götu og upp í stúta árið 2014
Baðherbergi endurnýjað og stækkað árið 2015
Hjónaherbergi endurbætt og brandveggur hljóðeinangraður 2015
Endurnýjað gler og gert við glugga á suðurhliðinni 2017
Nýtt hitaveituinntak 2018
Húsið sprunguviðgert og múrað 2022
Þak, þakrennur og niðurföll endurnýjuð 2022
Nýtt kaldavatnsinntak 2022
Húsið málað að utan með BM málningu 2023
Myndavélakerfi er í húsinu og garði(Ring) ein myndavél inni og tvær fyrir utan og fylgir það með.
Allar frekari uppl. um húsið veitir Heiðari Friðjónsson Lögg. fasteignasali í s.693-3356, heidar@valholl.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.