Lýsing
Húsið er steypt+timbur, byggt 1987 með bílskúr. Húsið skiptist í 3 hæðir og bílskúr, samtals 229.8 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar:
1.hæð: Anddyri, herbergi, gangur, þvottahús og snyrting/geymsla. Bílskúr.
2.hæð: hol, stofa og eldhús, herbergi og baðherbergi.
3.hæð: Hol, sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi.
Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |
Nánari lýsing:
1. hæð
Anddyri er með fatahengi og flísum á gólfi.
Herbergi I - gengið inn af forstofu, flisar á gólfi.
Baðherbergi I /geymsla - flísar á gólfi, ekki búið að setja upp snyrtingu en allar lagnir eru til staðar, notað sem geymsla í dag.
Þvottahús - vel rúmt og gott með fataskáp.
Bílskúr er flotaður/málaður, vinnuborð og hillur. Bílskúrshurð með rafrænum opnara.
2. hæð
Eldhús - Upprunaleg innrétting, eldavél, vifta, uppþvottavél og ísskápur, korkparket á gólfi.
Stofa - rúmgóð og björt, með fallegu útsýni. Gengið út á svalir úr stofunni, plastparket.
Herbergi II - fataskápur og plastparket.
Baðherbergi II - flísar á gólfi, vaskinnrétting, salerni og sturta.
3. hæð
Sjónvarpsherbergi -undir risi, útgengt út á svalir, plastparket.
Herbergi III - undir risi, gengið út á svalir úr herberginu, fataskápur, plastparket.
Herbergi IV -undir risi. plastparket.
Herbergi V - undir risi, frístandandi fataskápur, plastparket.
Baðherbergi III - flísar á gólfi, vaskinnrétting, salerni og baðkar.
Gólfefni: Plastparket er á herbergjum og holi á 2. og 3.hæð og í stofu. Flísar eru á anddyri, þvottahúsi, geymslu og gangi á 1.hæð og á baðherbergjum. Eldhús er með korkparketi.
Húsið er upphitað með rafmagni.
Kominn tími á að skipta um útiklæðningu, búið er að skipta um á einni hlið hússins en efni í restina af húsinu er til staðar og fylgir með í kaupum.
Rafmagn, lagnir, gluggar og þak upprunalegt.
Húsið er kynt upp með rafmagni.
Um er að ræða vel skipulagða, bjarta og rúmgóða eign með glugga á öllum hliðum. Góð staðsetning á vinsælum stað á Seyðisfirði, einstakt tækifæri til að eignast vel skipulagt fjölskylduhús.
Opið svæði er aftan við húsið og útsýni til fjalla. Stutt í útivistina og skólann.
Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |
Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 216-8692
Stærð: Samtals 229,8 m².
Birt flatarmál íbúðar skv.HMS er 193,6 m². 010102 Íbúðarhluti 1.hæð 47 m². 010201 2.hæð 88 m². 010301 3.hæð 58,6 m².
Bílskúr 0105 birt flatarmál 36.2 m².
Brunabótamat: 105.750.000 kr.
Fasteignamat: 41.950.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 46.250.000kr.
Byggingarár 1987.
Byggingarefni: Timbur/Steypt/Holsteinn.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Kristín Rós Magnadóttir, löggiltur fasteignasali / lögfræðingur - kristin@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala