Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
122 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 19. júlí 2025
kl. 12:00
til 12:30
Opið hús: Garðhús 12, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 03 02. Eignin verður sýnd laugardaginn 19. júlí 2025 milli kl. 12:00 og kl. 12:30.
Lýsing
LIND fasteignasala og Páll Konráð kynna í einkasölu: Glæsilega fimm herbergja 122 fm íbúð á tveimur hæðum, (efstu) við Garðhús 12 í Grafarvogi. Fjögur svefnherbergi, baðherbergi, snyrting, eldhús, stofa, þvottahús og geymslur. Stórar suður svalir eru út frá stofu neðri hæðar. Efri hæðin er töluvert undir súð þannig að gólfflötur er mun stærri en gefið er upp hjá fasteignaskrá.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 204-0661, nánar tiltekið eign merkt 03-02. Íbúðin er skráð 122 fm fm. 66,2 fm á neðri hæð og 55,8 fm í risi. Sérgeymsla í sameign er ekki í skráðum fm.
Fasteignamat 2026: 81.800.000 kr.
Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í forsstofu með harðparketi á gólfi hol með fataskáp. Eldhúsið er að hluta til opið yfir í stofu. Rúmgóðar innréttingar og harðparket á gólfi. Stórt herbergi er inn af stofu sem getur nýst bæði sem sjónvarpsstofa eða svefnherbergi. Frá stofu er gengið út á stórar suður svalir. harðparket á stofu og herbergi. Snyrtilegur hringstigi er upp á efri hæð. Komið er upp á parketlagt lítið hol. Svefnherbergin á hæðinni eru þrjú og eru þau öll undir súð. Flísalögð snyrting er á hæðinni með þvottaherbergi innaf. Þakgluggar eru í öllum rýmum, nema snyrtingu/þvottaherbergi og gott geymslupláss undir súð.
Framkvæmdir síðustu ár samkvæmt seljanda:
2024/2025
- skipt um glugga og gler, framkvæmdir ekki búnar en eru að fullu greiddar.
2024:
- Húsið múrviðgert og málað.
2022:
- Endurnýjað þak
Falleg og vel skipulögð íbúð á fjölskylduvænum stað. Skóli, leiksskóli, sundlaug og skíðabrekka í göngufæri. Þá er stutt í Egilshöll.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 204-0661, nánar tiltekið eign merkt 03-02. Íbúðin er skráð 122 fm fm. 66,2 fm á neðri hæð og 55,8 fm í risi. Sérgeymsla í sameign er ekki í skráðum fm.
Fasteignamat 2026: 81.800.000 kr.
Nánari lýsing eignarinnar:
Komið er inn í forsstofu með harðparketi á gólfi hol með fataskáp. Eldhúsið er að hluta til opið yfir í stofu. Rúmgóðar innréttingar og harðparket á gólfi. Stórt herbergi er inn af stofu sem getur nýst bæði sem sjónvarpsstofa eða svefnherbergi. Frá stofu er gengið út á stórar suður svalir. harðparket á stofu og herbergi. Snyrtilegur hringstigi er upp á efri hæð. Komið er upp á parketlagt lítið hol. Svefnherbergin á hæðinni eru þrjú og eru þau öll undir súð. Flísalögð snyrting er á hæðinni með þvottaherbergi innaf. Þakgluggar eru í öllum rýmum, nema snyrtingu/þvottaherbergi og gott geymslupláss undir súð.
Framkvæmdir síðustu ár samkvæmt seljanda:
2024/2025
- skipt um glugga og gler, framkvæmdir ekki búnar en eru að fullu greiddar.
2024:
- Húsið múrviðgert og málað.
2022:
- Endurnýjað þak
Falleg og vel skipulögð íbúð á fjölskylduvænum stað. Skóli, leiksskóli, sundlaug og skíðabrekka í göngufæri. Þá er stutt í Egilshöll.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. feb. 2020
45.250.000 kr.
43.000.000 kr.
122 m²
352.459 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025