Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1957
295,8 m²
3 herb.
Bílskúr
Aukaíbúð
Lýsing
Betri stofan kynnir: Fallegt og vel skipulagt einbýlishús með með tveimur útleigueiningum í kjallara og einni útleigueiningu á milli bílskúrs og húss. Gott einbýli nálægt sjávarsíðunni í hjarta vesturbæjarins þar sem stutt er í skóla, alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins.
Nánari lýsing:
Miðhæð
Komið er inn í stórt anddyri/hol. Á vinstri hönd er salerni ásamt þvottaaðstöðu, til hægri er stiginn upp á efri hæðina og beint framundan er alrýmið, þ.e. (frá hægri til vinstri) eldhús, borðstofa, stofa og svo inn af stofu er sjónvarpsstofa. Úr stofu eru yfirbyggðar svalir sem leiða út á pall og út í garð.
Efri hæð
Þegar komið er upp þá eru á hægri hönd (hægra megin við ganginn) fyrst tvö rúmgóð barnaherbergi og innst er hjónaherbergi með útgengi á austur svalir. Beint við enda gangsins er þriðja barnaherbergið. Á vinstri hönd við gangveginn er fyrst sjónvarpshol og svo salerni með sturtu.
Kjallari aðgengilegur frá aðalhæð
Hægt er að ganga úr eldhúsi niður stiga niður í kjallara (á miðri leið er útihurð í jarðhæð). Þar er að finna einstaklingsherbergi með eldunaraðstöðu, salerni og sturtu, auk þess sem aðgengilegt er í þvottahús/geymslu sem getur verið nýtt af öllum eða þá þeim sem býr í aðalíbúð kjallara eða stúdíóherberginu.
Kjallaraíbúð
Komið er í anddyri og svo gang sem tengist í öll rými íbúðar, þ.e. eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Einnig er hægt að ganga inn í þann hluta kjallara sem nýttur er sem þvottahús/geymsla. Sú íbúð hefur smávegis geymslu og góða þvottaaðstöðu.
Rými milli húss og bílskúrs
Komið er inn í rýmið, eldhús á vinstri hönd og salerni með sturtu á hægri hönd. Lágur veggur stúkar af eldhúsið frá öðrum hluta alrýmisins sem nýtist sem borðstofa og stofa. Innst er að finna svefnherbergi. Fremri hluti hluti er nýttur bílskúr/geymsla.
Gólfefni: Gegnheilt Merbau parket, fiskibeinalagt á aðalhæð og efstu hæð. Flísar í forstofu, salernum og yfirbyggðum svölum. Plankaparket í kjallaraíbúð nema flísar á baði og eldhúsi. Stúdíherbergi er með plankaparketi og dúk á klósetti. Rýmið milli húss og bílskúrs er flísalagt.
Affall hitaveitu er lagt í bílaplanið, næst húsi og í alla gangstéttina framan við húsið svo það er alltaf snjólaust nema í allra versta veðri.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Nánari lýsing:
Miðhæð
Komið er inn í stórt anddyri/hol. Á vinstri hönd er salerni ásamt þvottaaðstöðu, til hægri er stiginn upp á efri hæðina og beint framundan er alrýmið, þ.e. (frá hægri til vinstri) eldhús, borðstofa, stofa og svo inn af stofu er sjónvarpsstofa. Úr stofu eru yfirbyggðar svalir sem leiða út á pall og út í garð.
Efri hæð
Þegar komið er upp þá eru á hægri hönd (hægra megin við ganginn) fyrst tvö rúmgóð barnaherbergi og innst er hjónaherbergi með útgengi á austur svalir. Beint við enda gangsins er þriðja barnaherbergið. Á vinstri hönd við gangveginn er fyrst sjónvarpshol og svo salerni með sturtu.
Kjallari aðgengilegur frá aðalhæð
Hægt er að ganga úr eldhúsi niður stiga niður í kjallara (á miðri leið er útihurð í jarðhæð). Þar er að finna einstaklingsherbergi með eldunaraðstöðu, salerni og sturtu, auk þess sem aðgengilegt er í þvottahús/geymslu sem getur verið nýtt af öllum eða þá þeim sem býr í aðalíbúð kjallara eða stúdíóherberginu.
Kjallaraíbúð
Komið er í anddyri og svo gang sem tengist í öll rými íbúðar, þ.e. eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Einnig er hægt að ganga inn í þann hluta kjallara sem nýttur er sem þvottahús/geymsla. Sú íbúð hefur smávegis geymslu og góða þvottaaðstöðu.
Rými milli húss og bílskúrs
Komið er inn í rýmið, eldhús á vinstri hönd og salerni með sturtu á hægri hönd. Lágur veggur stúkar af eldhúsið frá öðrum hluta alrýmisins sem nýtist sem borðstofa og stofa. Innst er að finna svefnherbergi. Fremri hluti hluti er nýttur bílskúr/geymsla.
Gólfefni: Gegnheilt Merbau parket, fiskibeinalagt á aðalhæð og efstu hæð. Flísar í forstofu, salernum og yfirbyggðum svölum. Plankaparket í kjallaraíbúð nema flísar á baði og eldhúsi. Stúdíherbergi er með plankaparketi og dúk á klósetti. Rýmið milli húss og bílskúrs er flísalagt.
Affall hitaveitu er lagt í bílaplanið, næst húsi og í alla gangstéttina framan við húsið svo það er alltaf snjólaust nema í allra versta veðri.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. okt. 2019
139.250.000 kr.
125.000.000 kr.
295.8 m²
422.583 kr.
15. jan. 2015
89.350.000 kr.
83.000.000 kr.
295.8 m²
280.595 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025