Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Borga Harðardóttir
Þyrí Guðjónsdóttir
Vista
svg

3029

svg

2322  Skoðendur

svg

Skráð  8. sep. 2025

einbýlishús

Tjaldanes 5

210 Garðabær

Tilboð

Fasteignanúmer

F2072456

Fasteignamat

204.300.000 kr.

Brunabótamat

162.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
334,6 m²
svg
10 herb.
svg
3 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr

Lýsing

VALBORG FASTEIGNASALA kynnir til sölu glæsilegt einbýlishús á Arnarnesi, 210 Garðabæ.

Eignin er skráð hjá HMS að stærð 334.6 fm., heildarstærð hússins er 378,8 fm.
Húsið er byggt 1973 staðsteypt. Árið 2006 var húsið mikið endurnýjað, staðsteypt 23.8 fm viðbygging sem er ekki inni í skráðu fermetrum en samþykkt af byggingarfulltrúa, einangruð að utan og klædd plötum að utan, byggður þakgluggi á viðbyggingu. Einnig voru veggir við húsið að norðanverðu reistir 2006.
Árið 2012 var farið í endurbætur á húsinu: skipt var um loftefni á efri hæð og ný einangrun sett í þak, allt parket nýtt á efri hæð, eldhús endurnýjað, húsið málað að utan og innan 2025.
Gengið er inn í flísalagt anddyri, gestasalerni á vinstri hönd, holið er parket lagt og innaf því er borðstofa og eldhús, þaðan er innangengt út í garð sem snýr í vestur.
Úr borðstofu er gengið upp í stofu þar sem er arinn (gas) sem einnig er opinn inní borðstofuna. 


Á hæðinni er stórt hjónaherbergi með fataherbergi innaf því. Í ganginum á efri hæð er stórt baðherbergi, herbergi/sjónvarpsherbergi er við hliðina á baðinu, frá efri hæðinni er gengið niður í viðbygginguna sem reist var 2006, beint aðgengi út í garð með heitum potti.
Gengið er inn í 2 faldan bílskúr frá svefnherbergisgangi á efri hæð.
Frá holinu er gengið út á svalir sem liggja út í garðinn, einnig er gengið úr holi niður hringstiga á neðri hæðina þar sem er stórt svefnherbegi, baðherbergi, geymsla, bar, tómstundaherbergi og þvottahús sem er flísalagt, parket og teppi er á gólfum á neðri hæð, einnig er innangegnt frá neðri hæð inní viðbygginguna.
Hiti í stétt og bílaplani fyrir framan húsið.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Ólafsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 824 4320, tölvupóstur jonas@valborgfs.is.
 

Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. des. 2020
114.750.000 kr.
237.000.000 kr.
334.6 m²
708.308 kr.
4. feb. 2011
62.400.000 kr.
100.000.000 kr.
334.6 m²
298.864 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone