Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
105,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 1. október 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Grandavegur 1, 107 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 1. október 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Dagrún Davíðsdóttir lgfs. kynna bjarta, fallega og mikið endunýjaða íbúð á jarðhæð með sólpalli sem snýr í suður í 107 Reykjavík. Íbúðin er samkvæmt FMR 105,7 fm og skiptist í 3 svefnherbergi, stofu og borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu sem er innan íbúðar. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að utan sem innan og verið er að klára framkvæmdir að utan á kostnað seljanda.
Fasteignamat næsta árs: 89.250.000,-
Nánari lýsing:
Anddyri: Komið inn í opið rými. Forstofuskápur. Parket á gólfi.
Eldhús, borðsstofa og stofa mynda stórt og gott rými. Parket á gólfi. Stórir og bjartir gluggar í stofu og borðstofu. Gengið er út á rúmgóða suður-timburverönd með skjólvegg.
Eldhús: Fallegar HTH innréttingar og rúmgóð eyja með stórri spanhellu og inbyggðum háfi frá Ormsson. Öll tæki eru frá Ormsson og var eldhús endurnýjað 2022.
Barnaherbergi I: Rúmgott og bjart. Gluggar á tveimur hliðum. Parket á gólfi
Barnahebergi II: Rúmgott. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með stórum fataskápum. Parket á gólfi
Baðherbergi: Falleg innrétting með stórum speglaskáp, upphengt salerni, baðkar með sturtu og innbyggðum sturtutækjum. Handklæðaofn. Stórar og fallegar flísar. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Innrétting með vaski. Flísar á gólfi. Innaf þvottahúsi er geymsla.
Hleðslustöðvar eru fyrir framan hús
Framkvæmdir síðustu ára:
2019 var baðherbergi endurnýjað.
2022 var skipulagi íbúðar breytt, eldhús var fært og endurnýjað og búið var til auka svefnherbergi.
2022 var endurnýjað allt parket á íbúðinni.
Það standa yfir framkvæmdir á ytra byrði hússins að Grandavegi 1-3 þar sem áætluð verklok eru 30 júní 2026
Þak er endurnýjað: þakplötur, flasningar og rennur + þakniðurföll
Svalir og svalahandrið á 1,2 og 3 hæð slípað og endurmálað
Húsið var múrviðgert eftir þörfum og málað
Skipt var um glugga og útihurðir sem metnar voru ónýtar, aðrir gluggar fengu viðgerð og málun
Frábær eign á besta stað í Vesturbænum þar sem stutt í er leiksóla, skóla (Grandaskóla og Melaskóla) og alla helstu afþreygingu á svæðinu.
Eignin Grandavegur 1 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-5340, birt stærð 105.7 fm.
Nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali, í síma 866 1763, tölvupóstur dagrun@betristofan.is.
Fasteignamat næsta árs: 89.250.000,-
Nánari lýsing:
Anddyri: Komið inn í opið rými. Forstofuskápur. Parket á gólfi.
Eldhús, borðsstofa og stofa mynda stórt og gott rými. Parket á gólfi. Stórir og bjartir gluggar í stofu og borðstofu. Gengið er út á rúmgóða suður-timburverönd með skjólvegg.
Eldhús: Fallegar HTH innréttingar og rúmgóð eyja með stórri spanhellu og inbyggðum háfi frá Ormsson. Öll tæki eru frá Ormsson og var eldhús endurnýjað 2022.
Barnaherbergi I: Rúmgott og bjart. Gluggar á tveimur hliðum. Parket á gólfi
Barnahebergi II: Rúmgott. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með stórum fataskápum. Parket á gólfi
Baðherbergi: Falleg innrétting með stórum speglaskáp, upphengt salerni, baðkar með sturtu og innbyggðum sturtutækjum. Handklæðaofn. Stórar og fallegar flísar. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Innrétting með vaski. Flísar á gólfi. Innaf þvottahúsi er geymsla.
Hleðslustöðvar eru fyrir framan hús
Framkvæmdir síðustu ára:
2019 var baðherbergi endurnýjað.
2022 var skipulagi íbúðar breytt, eldhús var fært og endurnýjað og búið var til auka svefnherbergi.
2022 var endurnýjað allt parket á íbúðinni.
Það standa yfir framkvæmdir á ytra byrði hússins að Grandavegi 1-3 þar sem áætluð verklok eru 30 júní 2026
Þak er endurnýjað: þakplötur, flasningar og rennur + þakniðurföll
Svalir og svalahandrið á 1,2 og 3 hæð slípað og endurmálað
Húsið var múrviðgert eftir þörfum og málað
Skipt var um glugga og útihurðir sem metnar voru ónýtar, aðrir gluggar fengu viðgerð og málun
Frábær eign á besta stað í Vesturbænum þar sem stutt í er leiksóla, skóla (Grandaskóla og Melaskóla) og alla helstu afþreygingu á svæðinu.
Eignin Grandavegur 1 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 202-5340, birt stærð 105.7 fm.
Nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali, í síma 866 1763, tölvupóstur dagrun@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. okt. 2020
53.100.000 kr.
57.900.000 kr.
105.7 m²
547.777 kr.
14. sep. 2016
36.000.000 kr.
43.300.000 kr.
105.7 m²
409.650 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025