Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1993
182,4 m²
4 herb.
3 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Laus strax
Lýsing
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu fallegt og vel skipulagt 182 fm einbýlishús við Sigurhæð 7 í Garðabæ. Húsið stendur á gróðursælli lóð með góðum garði, sólpalli og heitum pott. Stofan er með aukinni lofthæð og er í opnu björtu rými með eldhúsi. Bæði baðherbergin í aðalhluta eignarinnar hafa verið endurnýjuð, eldhús var að sama skapi endurnýjað og er hið glæsilegasta. Steypt bílaplan með hitalögn er framan við húsið sem rúmar vel fjóra bíla. Allar nánari upplýsingar veita Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is og Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is
SMELLTU HÉR TIL AÐ FA SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing neðri pallur:
Forstofa: Nýlega verið endurgerð. Rúmgóð með stórum nýlegum fataskápum sem ná upp í loft og gylltum höldum, fallegum 60x60 flísum á gólfi og stórum spegli ásamt góðum hirslum fyrir skó og annan fatnað. Hiti er í gólfi.
Eldhús: Endurhannað árið 2021. Dökk eldhúsinnrétting með gylltum höldum og vönduðum tækjum. Stórt spanhelluborð í eldhúseyju ásamt vínkæli. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél ásamt bökunarofni í vinnuhæð. Hvítur Quartz steinn er innréttingum. Parket á gólfi og hiti í gólfi. Led lýsingu hefur verið komið fyrir undir efriskápum, eyju og í sökklum.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð og björt með aukinni lofthæð, útgengt um fallega franska hurð á afgirtan timburpall með heitum potti og markísu.
Sjónvarpshol: Gengið er inn í opið sjónvarpshol frá alrými sem skilur af stofuna. Parket á gólfi og stór gluggi út í garð. Auðvelt væri að breyta í annað svefnherbergi.
Gestasalerni: Góð innrétting með skúffuplássi og hringspegli, upphengdu klósetti og flísum á gólfi.
Barnaherbergi I: Rúmgott með aukinni lofthæð (ca. 6 fm milliloft sem ekki er inni í skráðum fermetrum hjá FMR), parket á gólfi.
Barnaherbergi II: Rúmgott með aukinni lofthæð (ca 6 fm milliloft sem ekki er inni í skráðum fermetrum hjá FMR), með fatasáp, parket á gólfi
Þvottahús: Með glugga og hurð út í bakgarð, flísalagt með nýlegri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir vélum í vinnuhæð ásamt vask, útgengt í bakgarð.
Geymslu-ris: Er ekki inni í skráðum fm hjá FMR, mjög rúmgott og vel manngengt - fellistigi úr þvottahúsi.
Nánari lýsing, efri pallur – gengið upp nokkrar teppalagðar tröppur upp í hjónasvítu.
Hjónaherbergi með fallegu útsýni, gott skápapláss og parket á gólfi. Baðherbergi með glugga, flísalagt í hólf og gólf með fallegri dökkri innréttingu ásamt stórum spegli og tveimur handlaugum, upphengdu salerni, hornbaðkari og walk in sturtu.
Bílskúr (36 fm): Sérinngangur, rúmgóður, innréttaður sem snyrtilegt íbúðarrými með góðri lofthæð og stórum gluggum. Snyrtileg eldhúsinnrétting og baðherbergi.
*** Samþykktar breytingar fyrir stækkun á húsinu. Þar gerir ráð fyrir 43 auka fm en heildar stærð hússins væri því 225 fm og til eru teikningar af þeirri breytingu ***
Nýlegar endurbætur:
2021: Innra skipulagi var breytt þ.e eldhúsi var komið fyrir í sameiginlegu rými með stofu og borðstofu, sjónvarpshol var gert þar sem áður var eldhús. Við þessa framkvæmd var komið fyrir nýrri eldhúsinnréttingu og stórri eyju ásamt stein (Quartz) borðplötum á öllu í eldhúsi og hiti settur í gólf í eldhúsi.
2021: Skipt um allar innihurðar.
2021: Skipt um innréttingu í þvottahúsi.
2021: Heitum pott með Wifi stýringu komið fyrir í garðinum.
2021: Skipt um innréttingu, blöndunartæki og handlaugar á baðherbergi.
2024: Forstofa tekin í gegn, flísalögð með 60x60 flísum á gólfi, nýjir fataskápar ásamt skóhirslum og hiti settur í gólf.
2025: Led ljós sett í loftin í alrými.
Nánari upplýsingar veita:
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is
Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
SMELLTU HÉR TIL AÐ FA SÖLUYFIRLIT
Nánari lýsing neðri pallur:
Forstofa: Nýlega verið endurgerð. Rúmgóð með stórum nýlegum fataskápum sem ná upp í loft og gylltum höldum, fallegum 60x60 flísum á gólfi og stórum spegli ásamt góðum hirslum fyrir skó og annan fatnað. Hiti er í gólfi.
Eldhús: Endurhannað árið 2021. Dökk eldhúsinnrétting með gylltum höldum og vönduðum tækjum. Stórt spanhelluborð í eldhúseyju ásamt vínkæli. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél ásamt bökunarofni í vinnuhæð. Hvítur Quartz steinn er innréttingum. Parket á gólfi og hiti í gólfi. Led lýsingu hefur verið komið fyrir undir efriskápum, eyju og í sökklum.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð og björt með aukinni lofthæð, útgengt um fallega franska hurð á afgirtan timburpall með heitum potti og markísu.
Sjónvarpshol: Gengið er inn í opið sjónvarpshol frá alrými sem skilur af stofuna. Parket á gólfi og stór gluggi út í garð. Auðvelt væri að breyta í annað svefnherbergi.
Gestasalerni: Góð innrétting með skúffuplássi og hringspegli, upphengdu klósetti og flísum á gólfi.
Barnaherbergi I: Rúmgott með aukinni lofthæð (ca. 6 fm milliloft sem ekki er inni í skráðum fermetrum hjá FMR), parket á gólfi.
Barnaherbergi II: Rúmgott með aukinni lofthæð (ca 6 fm milliloft sem ekki er inni í skráðum fermetrum hjá FMR), með fatasáp, parket á gólfi
Þvottahús: Með glugga og hurð út í bakgarð, flísalagt með nýlegri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir vélum í vinnuhæð ásamt vask, útgengt í bakgarð.
Geymslu-ris: Er ekki inni í skráðum fm hjá FMR, mjög rúmgott og vel manngengt - fellistigi úr þvottahúsi.
Nánari lýsing, efri pallur – gengið upp nokkrar teppalagðar tröppur upp í hjónasvítu.
Hjónaherbergi með fallegu útsýni, gott skápapláss og parket á gólfi. Baðherbergi með glugga, flísalagt í hólf og gólf með fallegri dökkri innréttingu ásamt stórum spegli og tveimur handlaugum, upphengdu salerni, hornbaðkari og walk in sturtu.
Bílskúr (36 fm): Sérinngangur, rúmgóður, innréttaður sem snyrtilegt íbúðarrými með góðri lofthæð og stórum gluggum. Snyrtileg eldhúsinnrétting og baðherbergi.
*** Samþykktar breytingar fyrir stækkun á húsinu. Þar gerir ráð fyrir 43 auka fm en heildar stærð hússins væri því 225 fm og til eru teikningar af þeirri breytingu ***
Nýlegar endurbætur:
2021: Innra skipulagi var breytt þ.e eldhúsi var komið fyrir í sameiginlegu rými með stofu og borðstofu, sjónvarpshol var gert þar sem áður var eldhús. Við þessa framkvæmd var komið fyrir nýrri eldhúsinnréttingu og stórri eyju ásamt stein (Quartz) borðplötum á öllu í eldhúsi og hiti settur í gólf í eldhúsi.
2021: Skipt um allar innihurðar.
2021: Skipt um innréttingu í þvottahúsi.
2021: Heitum pott með Wifi stýringu komið fyrir í garðinum.
2021: Skipt um innréttingu, blöndunartæki og handlaugar á baðherbergi.
2024: Forstofa tekin í gegn, flísalögð með 60x60 flísum á gólfi, nýjir fataskápar ásamt skóhirslum og hiti settur í gólf.
2025: Led ljós sett í loftin í alrými.
Nánari upplýsingar veita:
Karl Lúðvíksson, löggiltur fasteignasali í s. 663-6700 eða kalli@croisette.is
Elín Auður Traustadóttir löggiltur fasteignasali í s: 858-0978 eða elin@croisette.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. des. 2022
127.950.000 kr.
60.000.000 kr.
182.4 m²
328.947 kr.
25. jún. 2021
84.650.000 kr.
120.000.000 kr.
182.4 m²
657.895 kr.
4. nóv. 2019
74.800.000 kr.
90.000.000 kr.
182.4 m²
493.421 kr.
21. júl. 2015
57.350.000 kr.
60.500.000 kr.
182.4 m²
331.689 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025