Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þorbjörnsson
Kristinn Sigurbjörnsson
Haukur Andreasson
Elín Frímannsdóttir
Sigurjón Rúnarsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2003
svg
102,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

ALLT fasteignasala kynnir eignina Hlynsalir 1, íbúð merkt 02-05, gengið beint af bílastæðum. Birt stærð 102.5 fm. Falleg og vel skipulögð ibúð með aflokaðri verönd, stæði í bílageymslu og sér geymslu í sameign. 

*** Stæði í bílageymslu
*** Gott skipulag
*** Sólríkur, aflokaður sólpallur 
*** Dýrahald heimilt
*** Fasteignamat 2026 er 78.100.000 kr


Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

Gengið inn um sameiginlegan stigagang af bílastæðum og þaðan inn á opinn stigagang með sér inngangi íbúðar.
Skipulag íbúðar: Forstofa, barnaherbergi, hol, eldhús, borðstofa, stofa, þvottahús, baðherbergi og hjónaherbergi. 
Gengið út á séraflokaða verönd út frá stofu. Sér geymsla í sameign, hjóla- og vagnageymsla, sorpgeymsla,

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
flísalögð með skáp
Barnaherbergi við forstofu. Parket á gólfi og skápur
Eldhús inn af borðstofu, gluggi sem gefur góða birti, aðstaða fyrir uppþvottavél í innréttingu
Borðstofa / hol parketlagt með næðisvegg sem gefur flott útlit
Stofa rúmgóð með útgengni út á aflokaða verönd
Þvottahús með flísalögðu gólfi, innréttingu og hillum
Baðherbergi flísalagðir veggir og gólf, baðkar með sturtuhengi, innrétting með vask ásamt skáp
Hjónaherbergi er parketlagt með glugga út á verönd
Geymsla er 7.2 fm og staðsett á jarðhæð eignar 
Stæði í bílgeymslu merkt B.04 og hefur bílhleðslustöð. Ofan á bílgeymslu eru bílastæði fjölbýlisins

Frábær staðsetning í hjarta Kópavogs – stutt í skóla, leikskóla, verslanir og falleg útivistarsvæði. Hlynsalir 1 er kjörin eign fyrir þá sem vilja búa í rólegu og fjölskylduvænu hverfi með alla helstu þjónustu innan seilingar.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

img
Páll Þorbjörnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
ALLT fasteignasala – Reykjanesbær & Hafnarfjörður
ALLT fasteignasala – Reykjanesbær & Hafnarfjörður

ALLT fasteignasala – Reykjanesbær & Hafnarfjörður

phone
img

Páll Þorbjörnsson

Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. okt. 2023
67.050.000 kr.
72.000.000 kr.
102.5 m²
702.439 kr.
28. des. 2016
33.350.000 kr.
38.000.000 kr.
102.5 m²
370.732 kr.
25. júl. 2007
21.330.000 kr.
25.200.000 kr.
102.5 m²
245.854 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
ALLT fasteignasala – Reykjanesbær & Hafnarfjörður

ALLT fasteignasala – Reykjanesbær & Hafnarfjörður

phone

Páll Þorbjörnsson