Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1914
243,8 m²
9 herb.
4 baðherb.
6 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Grettisgata 35. Fallegt 243 fm einbýlishús á þremur hæðum með tveimur einkastæðum á lóð og tveimur aukaíbúðum á rólegum stað steinsnar frá hringiðu mannlífsins.
Húsið hefur verið mikið gert upp að innan,rafmagn endurnýjað að mestu leyti og pípulagnir að hluta,
Lóðin er eignarlóð. Bílastæðiskort fylgir einnig með, samtals þrjú bílastæði ef sótt er um íbúakort.
Fasteignamat verður kr. 154.250.000- árið 2026.
Nánari lýsing: 1. Hæð: Komið inn á anddyri með parketi á gólfi. Hol með parketi á gólfi og stórum fataskáp. Gestasnyrting með klósetti og vask. Setustofa með parket á gólfi og nýrri kamínu. Rúmgóð stofa með parket á gólfi. Eldhús með nýrri innréttingu og stórri gaseldavél. Gengið er úr anddyri upp stiga á 2. hæð þar sem er: Hol með dúk á gólfi. Rúmgóð hjónasvíta með sér fataherbergi og teppi á gólfi. Lítill gangur tengir baðherbergi og bæði svefnherbergi. Inn af ganginum er rúmgott herbergi með góðu skápaplássi. Rúmgott baðherbergi með baðkari og tengi fyrir þvottavél. Lítil geymsla er í holinu. Úr holi er stigi upp á gott geymsluloft.
Kjallari er með sérinngangi, en einnig er hægt að fara niður úr holi á efri hæð með hringstiga.
Sér inngangur: Anddyri með epoxi á gólfi, inn af anddyri er rúmgóð geymsla undir tröppum með máluðu gólfi. Hol með parket á gólfi og plássi fyrir skrifborð. Rúmgott svefnherbergi með gólffjölum á gólfi. Eldhús með eldri innréttingu eldavél og tengi fyrir ísskáp og máluðu gólfi. Rúmgóð stofa með dúk á gólfi. Baðherbergi með sturtu, klósetti og vask. inn af stofu er góð geymsla, þar sem eru inntök fyrir rafmagn, heitt og kalt vatn. Tvö stæði eru inn á lóðinni.
Útleigueining:
Skúr er í bakgarði á lóðinni sem er merktur geymsla en hefur verið leigður út sem stúdíó íbúð, flísalagt gólf, eldhúsinnrétting me› borðkrók, baðherbergi með sturtu og gólfhiti.
Sér geymsla er áföst húsinu sem er notuð sem geymsla og flvottaherbergi.
Skipt var um þakjárn og pappa 2006. Húsið var einnig klætt að utan. Að innan hefur verið lögð mikil vinna í endurhönnun rýma með tilliti til fagurfræði og nútíma þæginda.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Húsið hefur verið mikið gert upp að innan,rafmagn endurnýjað að mestu leyti og pípulagnir að hluta,
Lóðin er eignarlóð. Bílastæðiskort fylgir einnig með, samtals þrjú bílastæði ef sótt er um íbúakort.
Fasteignamat verður kr. 154.250.000- árið 2026.
Nánari lýsing: 1. Hæð: Komið inn á anddyri með parketi á gólfi. Hol með parketi á gólfi og stórum fataskáp. Gestasnyrting með klósetti og vask. Setustofa með parket á gólfi og nýrri kamínu. Rúmgóð stofa með parket á gólfi. Eldhús með nýrri innréttingu og stórri gaseldavél. Gengið er úr anddyri upp stiga á 2. hæð þar sem er: Hol með dúk á gólfi. Rúmgóð hjónasvíta með sér fataherbergi og teppi á gólfi. Lítill gangur tengir baðherbergi og bæði svefnherbergi. Inn af ganginum er rúmgott herbergi með góðu skápaplássi. Rúmgott baðherbergi með baðkari og tengi fyrir þvottavél. Lítil geymsla er í holinu. Úr holi er stigi upp á gott geymsluloft.
Kjallari er með sérinngangi, en einnig er hægt að fara niður úr holi á efri hæð með hringstiga.
Sér inngangur: Anddyri með epoxi á gólfi, inn af anddyri er rúmgóð geymsla undir tröppum með máluðu gólfi. Hol með parket á gólfi og plássi fyrir skrifborð. Rúmgott svefnherbergi með gólffjölum á gólfi. Eldhús með eldri innréttingu eldavél og tengi fyrir ísskáp og máluðu gólfi. Rúmgóð stofa með dúk á gólfi. Baðherbergi með sturtu, klósetti og vask. inn af stofu er góð geymsla, þar sem eru inntök fyrir rafmagn, heitt og kalt vatn. Tvö stæði eru inn á lóðinni.
Útleigueining:
Skúr er í bakgarði á lóðinni sem er merktur geymsla en hefur verið leigður út sem stúdíó íbúð, flísalagt gólf, eldhúsinnrétting me› borðkrók, baðherbergi með sturtu og gólfhiti.
Sér geymsla er áföst húsinu sem er notuð sem geymsla og flvottaherbergi.
Skipt var um þakjárn og pappa 2006. Húsið var einnig klætt að utan. Að innan hefur verið lögð mikil vinna í endurhönnun rýma með tilliti til fagurfræði og nútíma þæginda.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. sep. 2022
95.600.000 kr.
115.000.000 kr.
243.8 m²
471.698 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025