Upplýsingar
0 m²
0 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
EIGNAVER 460-6060
Hörpuland 4 Hálönd - Nýbygging. Afhending vor 2026
Sérlega vandað heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, einstakt útsýni og staðsetning rétt við skíðaparadís Akureyringa
Húsið skiptist í forstofu, geymslu, snyrtingu, þrjú svefnherbergi, stofu/eldhús sem eru eitt rými, baðherbergi með sturtu.
**** Eignin er merkt með gulum hring á yfirlitsmynd ****
**** ATH Myndir eru úr sambærulegu húsi ****
Forstofa er rúmgóð og útbúin snögum, á gólfi er flísar.
Snyrting með upphengdu salerni, innréttingu með vaska, sturtuklefi, á gólfi eru flísar.
Svefnherbergi eru þrjú, með fataskápum, á gólfi eru flísar.
Stofa og eldhús er eitt rými, innréttingar eru úr harðplasti, með eldhúsinnréttingu fylgir bakaraofn og keramikhelluborð af viðurkenndri gerð. Á gólfum eru flísar, úr stofu er hægt að ganga út á steypta verönd.
Baðherbergi er með sturtu, upphengdu salerni, innrétting úr harðplasti með vaska, á gólfi eru flísar, úr baðherbergi er gengið inn rými þar sem er heitur pottur.
Geymsla í geymslu eru inntök húss og loftskiptibúnaður. Gólf er flísalagt. Góð innrétting þar gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í borði.
Frágangur utanhúss
Útveggir: Veggirnir eru einangraðir að utan með 100mm steinullareinangrun (150kg/m3) sem er skrúfuð í einingarnar í gegnum 21x70mm, lóðréttan krossviðarrenning c/c600mm. Á renningana festist loks 4mm slétt plötuklæðning (Alucobond).
Gluggar og hurðir: Gluggar og hurðir verði ýmist ál-timbur, timbur eða álkerfi.
Þakgerð: Þakplata er úr gegnheilum 16cm timbureiningum. Þakhalli er þannig að þakið hallar horn í horn með hæsta punkt yfir stofu en lægsta yfir geymslu. Ofan á þakplötu er bræddur pappi, svo 180mm harðpressuð steinullareinangrun og loks tvö lög af þakpappa af viðurkenndri gerð.
Sólpallar og stéttar: Sólpallur er steyptur með snjóbræðslu. Stétt er steypt og útbúin snjóbræðslu. Skjólveggir eru úr forsteyptum einingum.
Lóðir: Lóðir eru jafnaðar og í þær sáð grasfræi. Ath. sérstakar kvaðir eru í lóðaleigusamningi um gróðursetningu á svæðinu.
Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu
Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi s: 862-7919 / tryggvi@eignaver.is
Arnar s: 898-7011 / arnar@eignaver.is
Begga s: 845-0671 /begga@eignaver.is
Hörpuland 4 Hálönd - Nýbygging. Afhending vor 2026
Sérlega vandað heilsárshús á fallegum stað ofan Akureyrar, einstakt útsýni og staðsetning rétt við skíðaparadís Akureyringa
Húsið skiptist í forstofu, geymslu, snyrtingu, þrjú svefnherbergi, stofu/eldhús sem eru eitt rými, baðherbergi með sturtu.
**** Eignin er merkt með gulum hring á yfirlitsmynd ****
**** ATH Myndir eru úr sambærulegu húsi ****
Forstofa er rúmgóð og útbúin snögum, á gólfi er flísar.
Snyrting með upphengdu salerni, innréttingu með vaska, sturtuklefi, á gólfi eru flísar.
Svefnherbergi eru þrjú, með fataskápum, á gólfi eru flísar.
Stofa og eldhús er eitt rými, innréttingar eru úr harðplasti, með eldhúsinnréttingu fylgir bakaraofn og keramikhelluborð af viðurkenndri gerð. Á gólfum eru flísar, úr stofu er hægt að ganga út á steypta verönd.
Baðherbergi er með sturtu, upphengdu salerni, innrétting úr harðplasti með vaska, á gólfi eru flísar, úr baðherbergi er gengið inn rými þar sem er heitur pottur.
Geymsla í geymslu eru inntök húss og loftskiptibúnaður. Gólf er flísalagt. Góð innrétting þar gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í borði.
Frágangur utanhúss
Útveggir: Veggirnir eru einangraðir að utan með 100mm steinullareinangrun (150kg/m3) sem er skrúfuð í einingarnar í gegnum 21x70mm, lóðréttan krossviðarrenning c/c600mm. Á renningana festist loks 4mm slétt plötuklæðning (Alucobond).
Gluggar og hurðir: Gluggar og hurðir verði ýmist ál-timbur, timbur eða álkerfi.
Þakgerð: Þakplata er úr gegnheilum 16cm timbureiningum. Þakhalli er þannig að þakið hallar horn í horn með hæsta punkt yfir stofu en lægsta yfir geymslu. Ofan á þakplötu er bræddur pappi, svo 180mm harðpressuð steinullareinangrun og loks tvö lög af þakpappa af viðurkenndri gerð.
Sólpallar og stéttar: Sólpallur er steyptur með snjóbræðslu. Stétt er steypt og útbúin snjóbræðslu. Skjólveggir eru úr forsteyptum einingum.
Lóðir: Lóðir eru jafnaðar og í þær sáð grasfræi. Ath. sérstakar kvaðir eru í lóðaleigusamningi um gróðursetningu á svæðinu.
Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu
Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi s: 862-7919 / tryggvi@eignaver.is
Arnar s: 898-7011 / arnar@eignaver.is
Begga s: 845-0671 /begga@eignaver.is