Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1985
55,8 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Mikið endunýjuð og falleg, tveggja herbergja íbúð með suðursvölum á góðum stað í Vesturbænum. Íbúðin er á 2. hæð frá inngangi. Árið 2021 var íbúðin tekin til gagngerra endurbóta. Eldhús og baðherbergi voru endunýjuð sem og gólfefni og innihurðir. Þak hússins og rennur voru svo endurnýjaðar fyrir ári síðan. Íbúðin er laus við kaupsamning.Íbúðin er skráð 51,8 fm skv. HMS en auk þess fylgir henni ca 4 fm geymsla í kjallara sem ekki er inni í skráðum fermetrum. Heildarfjöldi fermetra er því um 55,8.
**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Forstofa: Harðparket á gólfi og fatahengi. Nýleg eldvarnarhurð inn í íbúð.
Eldhús: Falleg, sérsmíðuð innrétting frá Axis með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Eyja með helluborði og opið við stofu. Harðparket á gólfi.
Stofa: Opin við eldhús og harðparket á gófli. Björt og rúmgóð með útgengi á góðar suðursvalir. Svalir njóta mikillar sólar og snúa inn í fallegan garð.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með upphengdu salerni, walk-in sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara í skáp.
Geymsla: Um 4 fm geymsla er staðsett í kjallara.
Sameign: Mjög snyrtileg og vel umgengin. Sameiginlegt þvottahús og þurrherbergi auk hjólageymslu í kjallara.
Framkvæmdir og viðhald:
Íbúð tekin til gagngerra endurbóta 2021. Eldhús, baðherbergi, gólfefni og innihurðir endurnýjaðar.
Þak hússins var endurnýjað 2024 (álþak) og rennur endurnýjaðar á sama tíma.
Hús málað og múrviðgert fyrir 6 árum.
Stigagangur málaður og teppi endurnýjuð fyrir 5 árum.
Nánari upplýsingar veitir:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, sími: 649-3868 / lilja@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. jún. 2023
42.050.000 kr.
51.000.000 kr.
51.8 m²
984.556 kr.
15. sep. 2021
32.350.000 kr.
45.000.000 kr.
51.8 m²
868.726 kr.
6. apr. 2017
23.100.000 kr.
26.800.000 kr.
51.8 m²
517.375 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026