Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

2595

svg

2190  Skoðendur

svg

Skráð  2. jan. 2026

sumarhús

Fornihvammur - Eignarlóð

604 Akureyri

42.000.000 kr.

948.081 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2539180

Fasteignamat

33.350.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2022
svg
44,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Laus strax

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Fornihvammur - Sumarhús + 10 ha. eignarland


Nýtt og fullbúið frístundahús með tveimur svefnherbergjum og svefnlofti. Samtals er eignin 44,3 fm.. Að auki er svefnloft yfir hluta eignarinnar eða um 11,6 fm..
Húsið stendur á 10 ha. eignarlandi í fallegu umhverfi í Hörgárdal skammt frá Akureyri, með ýmsa nýtingarmöguleika. 


Forstofa er með parket á gólfi og opnu fatahengi. Fyrir aftan fatahengi sem er á hurð er tæknirými.
Eldhús og stofa er í alrými sem er mjög bjart og með upptekið loft sem stækkar rýmið töluvert. Útgengt er út á verönd úr stofu. Eldhús er með smekklegri hvítri innréttingu, það er uppþvottavél, ofn, helluborð og ísskápur. 
Svefnloft er aðgengilegt um stiga við eldhús. 
Svefnherbergi eru tvö, bæði með parket á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi, pvc plötum á veggjum og vel innréttað með nútímalegri hönnun. Upphengt salerni, sturtubotn með vængjahurðum og góð innrétting í kringum vask. Lagnir fyrir þvottavél á baði. 

Annað:
Upphitun: Stór varmadæla með gólfhitakerfi í öllum rýmum á neðri hæð, jöfn hitadreifing.  Möguleiki á tengingu fyrir heitan pott við varmadælu. Auk þess er varmadæla það stór að hún á að geta verið notuð í tvö auka álíka stór hús.
Rafmagn: Allt nýtt 2025, tafla, ljós og allar lagnir nýjar.
Vatn: Kalt og heitt vatn, nýjar vatnslagnir, tengt við sérlögn úr vatnsbóli í landi Garðshorns, Þelamörk.
Frárennsli: 4.000 lítra rotþró, um 35 m frá húsinu, allar lagnir nýjar.
Einangrun & klæðning: 150 mm einangrun, bárujárnsklæðning, tvöfaldir gluggar, útihurðir í góðu ástandi.
Landið er 10 ha í heild og býður upp á fjölbreytta nýtingarmöguleika, svo sem undir búfé, undir frekari húsbyggingar, garðyrkju og aðra ræktun.

-Stór verönd úr viðhaldsfríju plastefni - neðst í myndaseríu eru tölvuteiknaðar myndir af sólpallinum
-Tímastillt innbyggð lýsing á pallinum
-Einstakt útsýni yfir tún, fjöll og árfarveg
-Brunastigi á efri hæð
-Lýsingin er vel útfærð, hlýlegt og notalegt andrúmsloft, með öllum nauðsynjum til daglegrar notkunar
-Eignin er í 20 km fjarlægð frá Akureyri og því stutt í skíðaparadísina í Hlíðarfjalli. Einnig stutt í sundlaugina á Þelamörk (um 10 mín. akstur)

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone