Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
80,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 15. janúar 2026
kl. 16:15
til 16:45
Opið hús: Skarðshlíð 2 íbúð h , 603 Akureyri, Íbúð merkt: 01 03 07. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 15. janúar 2026 milli kl. 16:15 og kl. 16:45.
Lýsing
EIGNAVER 460 6060
Skarðshlíð 2H **** OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 15.JANÚAR kl.16.15 OG 16.45 ****
Mjög góð, mikið endurnýjuð, 3ja herb. 80,1 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í fjöleignarhúsi á góðum stað við Skarðhlíð á Akureyri. Fallegt útsýni.
Lýsing eignar:
Forstofa/hol er með flísum á gólfi og opnu fatahengi.
Eldhús með góðri innréttingu og tækjum. Flísar á gólfi og milli skápa. Borðkrókur við glugga til norðurs.
Stofa er mjög björt og rúmgóð. Parket á gólfi og útganga á svalir sem snúa í suður, frábært útsýni.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Mjög góð innrétting, sturtuklefi, vegghengt WC og handklæðaofn.
Svefnherbergi eru tvö. Bæði rúmgóð og góðir skápar í hjónaherberginu. Parket á gólfum. Framan við herbergin er flísalagt hol og er þar fataskápur.
Sérgeymsla í sameign. Góðir skápar, hillur og opnanlegur gluggi.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla.
Annað:
- Innréttingar og hurðir spónlagðar eik
- Fallegt útsýni til suðurs.
- Ljósleiðari tengdur í íbúð
- Snyrtileg sameign
- Örstutt á Glerártorg
Nánari upplýsingar
Begga s; 845-0671 /begga@eignaver.is
Arnar s; 898-7011 /arnar@eignaver.is
Tryggvi s; 862-7919 /tryggvi@eignaver.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. apr. 2025
34.450.000 kr.
44.500.000 kr.
10307 m²
4.317 kr.
8. des. 2017
15.100.000 kr.
26.500.000 kr.
80.1 m²
330.836 kr.
14. sep. 2015
12.150.000 kr.
19.100.000 kr.
80.1 m²
238.452 kr.
22. maí. 2014
12.100.000 kr.
16.200.000 kr.
80.1 m²
202.247 kr.
15. ágú. 2012
11.700.000 kr.
15.100.000 kr.
80.1 m²
188.514 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026