Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðjón Hjörleifsson
Vista
fjölbýlishús

Áshamar 63

900 Vestmannaeyjar

Tilboð

Fasteignanúmer

F2182515

Fasteignamat

31.300.000 kr.

Brunabótamat

41.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1977
svg
87,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Heimaey fasteignasala fær fljótlega í sölu glæsilega eign að Áshamri 63, (syðsti stigagangurinn), og þvi eru gluggar á suðurhlið í stofu og í snyrtingu, sem gefur mikla birtu í eignina.
Eignin er 87,1 m2 að stærð, þar af sérgeymsla í kjallara 7 m2
Áhugasamir hafi samband við Guðjón Hjörleifsson, löggiltan fasteignasal í síma: 895-2548 eða á gh@heimaey.net

Helstu framkvæmdir:* Íbúðin var öll endurnýjuð árið 2012
*

 innréttingar, gólfefni-milliveggir-ný tæki á snyrtingu, nýir ofnar og nýjar raflagnir. Sérsmíði frá Brúnás á innréttingum og skápum.
* Viðbótarherbergi var stækkað, og eldhúsi breytt.  Innrétting og vaskur sett undir glugga og innréttingarveggur lengdur.
* Fyrirkomulagi á snyrtingu var gjörbreytt.
* Allir milliveggir voru holir og án einangrunar í íbúðinni fyrir framkvæmdirnar. Nýir milliveggir settir upp og þeir einangraðir með steinull.
* Nýjar raflagnir settar í alla milliveggi, sem og pípulögn þar sem það átti við.
* Ný baðherbergistæki sett upp og baðherbergi flísalagt, bæði veggir og gólf.
* Ný gólfefni sett á alla íbúðina, náttúrlegt hvíttað eikarparket af bestu gerð.
* Eldhús flísalagt með gríðarlega fínum og dýrum eðalflísum.
* Innréttingaverksmiðjan Brúnás á Egilsstöðum sérsmíðaði allar innréttingar.
* Elhúsinnrétting er úr hvíttaðri eik með útdraganlegum skúffum og skápum en efri skápar hvítlakkaðir. * * Öll tæki frá AEG, fullkomnasti ofn sem þá var í boði með gufusuðu, hitamæli ofl. Háfur úr stáli og af sérstakri hönnun. Stór keramik eldavélarhella og innbyggð uppvöskunarvél.
* Fataskápar í svefnherbergi og aukaherbergi eru úr hvíttaðri eik og skemmtilega hannaðir með tilliti til nýtingar á plássi.
* Innréttingar á baði eru úr hvíttaðri eik og hvítlakkaður skápur. Spegilhurð á einum skáp. Stór spegill á baðherbergi og handklæðaofn á baðherbergi.
* Í holi er hvítlakkaður fataskápur og skennkur úr hvíttaðri eik.
* Allar innihurðir og inngangshurð frá gangi sérsmíðaðar úr hvíttaðri eik.
* Allt raflagnaefni af nýjustu gerð og dimmerar á nær öllum ljósum.
* Nýr dyrasími setur upp.
* Cat 5 strengur lagður í herbergi og hol.
* Búið er að taka inn ljósleiðara í eignina
* Plastgluggar voru settir í allar íbúðir og stigagang kringum 2009.
Kostnaður vegna þessara framkvæmda var 12 milljónir á verðlagi ársins  2012
Framkvæmdir að utan – viðhaldsfrí eign: Kostnaður við þessa framkvæmd var rúma 4 milljónir
Árið 2020 hófust framkvæmdir við klæðningu á húsinu að utan og lauk þeim 2021. Gert var við allar sjáanlegar sprungur og húsið einangrað að utan og klætt báruáli, skipt var um svalahandrið og sérstakt efni lagt á svalagólf. Bætt við steyptum stéttum og lóð lagfærð og tyrfð.
Útljós við innganga og á svölum endurnýjuð og sett upp ný birtu og hreyfistýrð LED lýsing í stigagang.
Svalahandrið sérstaklega klætt að innan með litaðri álklæðningu.
Samhliða framkvæmdum við klæðningu var skipt um glugga og hurðir í stigagangi og settir opnanlegir gluggar, sem ekki voru fyrir.

Heimaey fasteignasala

Heimaey fasteignasala

Bárustígur 1, 900 Vestmannaeyjar
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. feb. 2024
31.300.000 kr.
42.000.000 kr.
87.1 m²
482.204 kr.
15. jan. 2013
11.450.000 kr.
7.500.000 kr.
87.1 m²
86.108 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Heimaey fasteignasala

Heimaey fasteignasala

Bárustígur 1, 900 Vestmannaeyjar
phone