Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Einar G. Harðarsson
Anna F. Gunnarsdóttir
Elísabet Kvaran
Vista
fjölbýlishús

Fífumói 9-11

800 Selfoss

54.900.000 kr.

584.043 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2269547

Fasteignamat

47.950.000 kr.

Brunabótamat

48.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2005
svg
94 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Svalir

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi með frábæru útsýni og sérinngangi við Fífumóa 9-11, 800 Selfoss. Íbúðin er merkt nr. 0201 og er 94.8 m2 og skiptist í forstofu/gang, stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, svalir, baðherbergi, geymslu og þvottahús.

Hafið samband við Ástu í síma. 862 8841 til að bóka skoðun.

Birt stærð samkvæmt HMS 94.8 m2.

Fasteignamat 2023 er 43.500.000

Nánari lýsing:

Komið er inn í flísalagða forstofu með fatahengi og þreföldum innbyggðum fataskáp. Fyrir innan forstofu er eldhús og stofa/borðstofa.

Eldhúsið er fallegt með snyrtilegri eldshúsinnréttingu og góðum tækjum. Harðparket á gólfi.

Stofa/borðstofa er opin við eldhús, björt og rúmgóð með útgangi út á rúmgóðar suðvestursvalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.

Svefnherbergi I er bjart og rúmgott með innbyggðum tvöföldum fataskáp. Parket á gólfi.

Svefnherbergi II er rúmgott með innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Innrétting og upphengt salerni og baðkar frá Tengi með sturtuaðstöðu.

Þvottahús er flísalagt og með snyrtilega innréttingu.

Geymsla er innan íbúðar og er parketlögð og með glugga og því hægt að nýta hana sem aukaherbergi (þriðja herbergið).

Sameign sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Fallegt eikarparket er á öllum rýmum nema baðherbergi, forstofu og þvottahúsi.

Mjög snyrtileg og vel staðsett íbúð í vinsælum fjölskylduhúsum með frábæru útsýni.



Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. maí. 2021
31.550.000 kr.
39.900.000 kr.
94.8 m²
420.886 kr.
24. júl. 2019
29.150.000 kr.
29.200.000 kr.
94.8 m²
308.017 kr.
16. sep. 2015
18.850.000 kr.
19.900.000 kr.
94.8 m²
209.916 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík