Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Vista
einbýlishús

Tjarnarholt 1

675 Raufarhöfn

18.900.000 kr.

171.975 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2167144

Fasteignamat

10.600.000 kr.

Brunabótamat

49.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1976
svg
109,9 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

***DOMUSNOVA KYNNIR * EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ VIÐ RAUFARHÖFN***

Gott 4ra herbergja einbýlishús á einni hæð.  Birt stærð samtals 109,9 fm með sér þvottahúsi og tveimur inngöngum.
Vel staðsett eign á Raufarhöfn.  Skóli og íþróttahús er í allra næsta nágrenni.  
Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og geymslu. 

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísar á gólfi. 
Snyrting er við hlið forstofu, þar eru flísar á gólfi, salerni og vaskur. 
Gangur og hol er með parket á gólfi. 
Eldhús er með parket á gólfi, upprunalega innréttingu og borðkrók við enda þess. Opið er inn í stofu úr eldhúsi. 
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi og þaðan er útgengt út í garð. 
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parket á gólfi og eitt þeirra með innbyggðum skápum. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og hluta veggja, innréttingu í kringum vask og baðkar auk salernis. Þar er opnanlegt fag í glugga. 
Þvottahús og geymsla er inn af eldhúsi.  Málað gólf.  Útgengt úr þvottahúsi út á lóð.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
  • Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone
    Ár
    Fasteignamat
    Kaupverð
    Stærð
    Fermetraverð
    28. des. 2022
    8.970.000 kr.
    7.200.000 kr.
    109.9 m²
    65.514 kr.
    6. mar. 2018
    3.560.000 kr.
    7.500.000 kr.
    109.9 m²
    68.244 kr.
    7. júl. 2017
    3.300.000 kr.
    5.200.000 kr.
    109.9 m²
    47.316 kr.
    14. maí. 2016
    3.190.000 kr.
    5.100.000 kr.
    109.9 m²
    46.406 kr.
    31. okt. 2008
    3.935.000 kr.
    700.000 kr.
    109.9 m²
    6.369 kr.
    Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone