Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Vista
svg

208

svg

195  Skoðendur

svg

Skráð  4. apr. 2024

fjölbýlishús

Hverfisgata 92A

101 Reykjavík

108.900.000 kr.

891.162 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2513141

Fasteignamat

99.400.000 kr.

Brunabótamat

91.710.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
122,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson aðstoðarmaður fasteignasala (sími 823 2641 & julian@remax.is) og Hörður Björnsson Lgf. kynna: glæsilega 122,2 m² 4 herbergja íbúð með sérmerktu stæði í bílageymslu í nýju húsi, byggðu 2021, við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er með gólfhita, innfelldri lýsingu, tilbúin fyrir snjallíbúðarkerfi, vönduðum innréttingum, gólfefnum og tækjum og borðplötum úr kvartsteini. Gengið er beint út úr stofu á sérafnotareit í suður í lokuðum inngarði en frá Hverfisgötu er íbúðin á annarri hæð. 

Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. aðstoðarmaður fasteignasala í lögildingarnámi

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
 
  • Glæsileg íbúð í mjög nýlegu húsi (2021).
  • 3 svefnherbergi.
  • Sérafnotareitur í suður í lokuðum inngarði.
  • Sérbílastæði í lokuðum bílakjallara.
  • Snjallbox fyrir heimsendingar er staðsett í anddyri.
  • Rúmgóð geymsla í kjallara og góð sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
  • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar á baði og í eldhúsi. 
  • Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu, veitingastaði, kaffihús og matvöruverslanir. 
  • Stutt í grunnskóla og leikskóla og sundlaug.

Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með skápum.
Svefnherbergin þrjú eru á vinstri hönd og eru þau á annarri hæð frá götu.
Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu með smekklegri innréttingu og eyju. Kvartsteinn frá Silestone í borðplötum.
Baðherbergi með Walk- in sturtu og góðri aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Í stofu eru gólfsíðir gluggar en þaðan er útgengt á 7,2 m² verönd sem snýr til suðurs í átt að inngarði.
Eigninni fylgir 7.7 m²  geymsla í kjallara sem er hluti af birtu flatarmáli
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Bílastæði með rafhleðslustöð í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.
 
  • Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir með rafhleðslustöð.
  • Glæsileg og mikil sameign og inngarður.
  • Gólfhitakerfi í íbúðinni og gólfsíðir gluggar sem njóta sín vel.
  • Vandaðar innréttingar og tæki - kvartsteinn frá Silestone í borðplötum.
  • Hljóðvistin uppfyllir ítrustu kröfur byggingareglugerðar. Loftræstingin tryggir betri hljóðvist og loftgæði og er góð vörn gegn raka og ryki.
  • Möguleiki á snjallíbúð m.a. mögulegt að tengja gólfhita við kerfið sem og lýsingu.

Glæsileg eign í hjarta miðborgarinnar þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslun, veitingastaði og mannlíf.

Frekari upplýsingar veitir Júlían J. K. aðstoðarmaður fasteignasala í löggildingarnámi í síma 823 2641 eða á netfanginu julian@remax.is.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2022
71.700.000 kr.
98.700.000 kr.
122.2 m²
807.692 kr.
30. nóv. 2021
65.750.000 kr.
79.900.000 kr.
122.2 m²
653.846 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone