Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Þórsgata 5

101 Reykjavík

69.900.000 kr.

871.571 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2005931

Fasteignamat

65.100.000 kr.

Brunabótamat

40.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1930
svg
80,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

RE/MAX, HERA BJÖRK Lgf. & BJARNÝ BJÖRG Lgf. ( 694-2526 / bjarny@remax.is ) kynna: 
Sjarmerandi og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1.hæð í fjórbýli við Þórsgötu 5 í miðborg Reykjavíkur.

**  SMELLTU HÉR og skoðaðu EIGNINA í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Eignin er samtals 80,2 m² og samanstendur af tveim góðum svefnherbergjum, eldhús, stofa /borðstofa, baðherbergi, geymslu og sameiginlegri verönd í bakgarði.

** SMELLIÐ HÈR til að bóka tíma í skoðun fimmtudag 11.apríl **
** SMELLIÐ HÉR til að fá söluyfirlitið sent samstundis **


Nánari lýsing eignar
Forstofa: Gengið inn í snyrtilega forstofu með harðparketti á gólfi. Rúmgóður fataskápur sem nýtist vel undir útiföt og skó. 
Eldhús:  Í eldhúsi er nýleg og stílhrein innrétting með spanhelluborði og bakaraofni undir. Tengi er fyrir uppþvottavél. Harðparket á gólfi.  Gluggi snýr inní snotran sameiginlegan bakgarð.
Stofa og borðstofa: Stofan er opin og björt og samliggjandi eldhúsi. Fallegir loftalistar og rósetta í lofti. Harðparket er á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með skápum og parketi á gólfi. Nýtist í dag sem sjónvarpsherbegi.
Svefnherbergi I: Rúmgott og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með sturtuklefa, upphengdu salerni, hvítum skáp undir vaski og handklæaðofni. Opnanlegur gluggi og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla:  Sér geymsla fylgir eigninni í porti og einnig er sameiginlegur geymsluskúr í garði t.d fyrir hjól.
Garður: Sameiginleg verönd er í bakgarði.

Viðhald innan og utan á undanförnum árum: 
Íbúðin er töluvert endurnýjuð og  mjög mikið endurnýjuð á árunum
2022 var farið í sprunguviðgerðir á vesturgafli hússins.
2019 var Þakjárn og þakpappi endurnýjað. Viðarverönd á sameiginlegri baklóð smíðuð. Nýlegt teppi sett á stigahúss.
2014-2015 skipt um eldhúsinnréttingu og heimilistæki, baðherbergi endurnýjað og skipt um gólfefni á íbúð. 

Frábær staðsetning  þar sem stutt er í ýmsa veitingastaði og þjónustu miðborgarinnar. Falleg eign á besta stað og stutt í alla þá veitingastaði, mennnigu og þjónustu sem að miðborgin okkar hefur upp á að bjóða. Í göngufæri við skóla og leikskóla. Stutt í almenningssamgöngur með tengingar við öll hverfi höfuðborgarsvæðisins.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Bjarný Björg, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið bjarny@remax.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
__________________________
Ertu í fasteignahugleiðingum? Við kíkjum til þín í spjall !
Við höfum starfað við fasteignasölu samanlagt í meira en 15 ár.
Við leggjum okkur fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá okkur færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga.
Hafðu samband í dag í síma 774-1477  eða á netfangið herabjork@remax.is eða í síma 844-1421 og salvor@remax.is 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. maí. 2021
44.250.000 kr.
49.000.000 kr.
80.2 m²
610.973 kr.
1. nóv. 2016
29.500.000 kr.
40.500.000 kr.
80.2 m²
504.988 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone