Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Vista
fjölbýlishús

Krummahólar 2

111 Reykjavík

72.900.000 kr.

511.938 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2049366

Fasteignamat

67.100.000 kr.

Brunabótamat

49.140.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
142,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Um er að ræða bjarta og snyrtilega 142,4 fm fjögurra herbergja endaíbúð með glugga í þrjár áttir á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli með lyftu og tveim bílskúrum í Krummahólum 2 í Reykjavík.
Skipt var um járn og pappa á þaki árið 2023. Ekki er langt síðan að húsið var múrviðgert og málað, einnig hefur lyfta verið endurnýjuð. Gler og gluggar á suður og austurhlið íbúðar hafa verið endurnýjaðir, allir ofnar íbúðar hafa verið endurnýjaðir, búið að endurnýja allar dósir og tengla. Tveir bílskúrar þar sem opið er á milli. Einnig hafa bílskúrar verið múrviðgerðir og málaðir ásamt því að skipt var um hurðar á bílskúrum og rafmagn í báðum hurðum. 3ja fasa rafmagn í bílskúr. Einnig hefur verið sett upp hleðslustöð í bílskúr.

"Smellið hér til þess að fá söluyfirlit"

Íbúðin er 85,3 fm (merkt 01-0402), geymslan er 4,4 fm (merkt 01-0021), bílskúr er 27,1 fm (merkt 03-0108) og bílskúr er 25,6 fm (merkt 03-0107) samtals 142,4 fm skv skráningu Þjóðskrá Íslands.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignsala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með hydrokork á gólfi og upphengi.
Stofa er með parketi á gólfi og þaðan er útgengt á djúpar suðursvalir með góðu óhindruðu útsýni.
Eldhús er með dúk á gólfi, viðarinnréttingu ásamt flísum á milli efri og neðri skápa. Búr er inn af eldhúsi, þar eru hillur og vinnuborð.
Svefnherbergin eru þrjú en eitt er opið í dag, parket er á öllum herbergisgólfum og skápar í aðalsvefnherbergi.
Baðherbergi er með flísar í hólf og gólf, baðkar með sturtu, wc, vaskur, hillur, skápar og handklæðaofn.
Þvottahús fyrir íbúðina er á hæðinni, þar er sameignarvél og málaður steinn á gólfi.
Geymsla er í sameign í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.
Bílskúrinn er tvöfaldur, þar er steinn á gólfi, vaskur, heitt og kalt vatn, gluggar og hillur.

Nánari upplýsingar veitir Eggert Maríuson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 690-1472 eða netfang: eggert@stofnfasteignasala.is
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir- og gerðir fasteigna á sölu, mikill metnaður, fagleg vinnubrögð, frítt verðmat"
Ert þú að fara selja og vantar trausta og metnaðarfulla fasteignasala með reynslu með þinn hag í fyrirrúmi? 

"Við höfum Heilindi - Dugnað og Árangur að okkar leiðarljósi".

"Hafðu samband í síma 690-1472 frítt verðmat".
Þá er okkar heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn og þinna! Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá vegna aukinnar sölu! 

 

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. maí. 2012
20.700.000 kr.
22.000.000 kr.
142.4 m²
154.494 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ