Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1976
svg
205 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

***EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA***

Borgir 
 fasteignasala kynnir eignina Seljabraut 24, 109 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 205-5653 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Seljabraut 24 er skráð sem 5 herbergja íbúð á 3.hæð. Birt stærð 205.0 fm. Íbúð er 174.5 fm og séreign í bílageymslu er 30,5 fm. Eignin er á tveim hæðum og skiptist í forstofu/hol, Stofu, eldhús, baðherbergi og hjónaherbergi á neðri hæð, á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sjónvarpshol. Einnig fylgir sérgeymsla, stæði í bílskýli og sameginleg hjóla- og vagnageymsla.

Nánari upplýsingar veita
Hulda Rún Rúnarsdóttir nemi til löggildingar, í síma 791 4748, tölvupóstur hulda@borgir.is
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 690 5123, tölvupóstur bjarklind@borgir.is.


Nánari lýsing: 
Neðri hæð:Forstofa/hol með stórum fataskáp og parketi á gólfi, eldhús er rúmgott með góðu skápaplássi og stórum gluggum og flísum á gólfi, stofa er með parketi á gólfi, með glugga bæði til austurs og suðurs og útgengt á suðursvalir, hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðu skápaplássi, baðherbergi er flísalagt með sturtuklefa, upphengdu salerni, handlaug og handkæðaofni.
Efri hæð: Þrjú svefnherbergi  með fataskápum og parketi á gólfum. Útgengt á suðursvalir úr einu herbergi, sjónvarpshol með parketi á gólfi, óskráð risloft er fyrir ofan sjónvarpshol, baðherbergi með baðkari, upphengdu salerni, handlaug, handklæðaofn, flísar á gólfi, þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara og flísar á gólfi. Inn af þvottahúsi er geymsla undir súð. Rúmgóð geymsla er í kjallara. Sér stæði í bílageymslu fylgir eigninni. Einnig eru sér geymsluskápar í bílageymslunni fyrir hverja íbúð. 
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. maí. 2021
56.800.000 kr.
59.700.000 kr.
205 m²
291.220 kr.
10. nóv. 2016
37.900.000 kr.
37.010.000 kr.
205 m²
180.537 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone