Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Sundlaugavegur 26

105 Reykjavík

59.900.000 kr.

711.401 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2018895

Fasteignamat

59.350.000 kr.

Brunabótamat

34.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1945
svg
84,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 4ra herbergja íbúð á jarðhæð að Sundlaugavegi 26 í Reykjavík, í hinu vinsæla Laugarneshverfi. Sér inngangur er inn í íbúð og snýr íbúðin út í garð aftan við hús. Handan við hornið er sundlaug, líkamsrækt og Laugardalurinn eins og hann leggur sig. Einnig er göngufæri í leikskóla og grunnskóla, bakarí, verslanir, ísbúð og kaffihús, svo eitthvað sé nefnt.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi og tvær geymslur. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 84,2 m2.

**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI, INNI- OG ÚTI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !

Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af sér inngangi af vesturgafli húss. Innan íbúðar er komið inn á fallegt flísalagt gólf. Við tekur parket sem flæðir um flest rými íbúðar og er án þröskulda.
Herbergi I er á vinstri hönd inn af forstofu. Léttur fataskápur. Parket á gólfi. 
Herbergi II er á hægri hönd inn af forstofu. Horngluggi sem snýr út í garð til suðvesturs. Parket á gólfi.
Herbergi III snýr út í garð. Léttur fataskápur fylgir. Parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Sturta, skápur undir handlaug, hvítur handklæðaofn og salerni.
Eldhús er inni í miðri íbúð. Hvít og svört innrétting á tveimur veggjum. Efri skápar ná upp í loft. Ísskápur með frysti er innfelldur og fylgir, einnig fylgir innbyggð uppþvottavél. Bakaraofn, helluborð og vifta. Parket á gólfi.
Stofa er með gluggum til austurs og suðurs. Parket á gólfi.
Geymslur eru tvær, önnur er við hurð úr íbúð inn í sameign og hin er köld og er undir útidyratröppum á hæðina fyrir ofan.
Þvottahús er í sameign á sömu hæð og íbúðin.
Ath. að íbúðin er með annað skipulag en upphaflegar teikningar sýna. 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. maí. 2019
35.200.000 kr.
37.500.000 kr.
84.2 m²
445.368 kr.
23. mar. 2018
32.600.000 kr.
40.000.000 kr.
84.2 m²
475.059 kr.
5. maí. 2017
27.650.000 kr.
36.000.000 kr.
84.2 m²
427.553 kr.
24. nóv. 2015
22.100.000 kr.
21.000.000 kr.
84.2 m²
249.406 kr.
3. jún. 2011
15.700.000 kr.
12.100.000 kr.
84.2 m²
143.705 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone