Lýsing
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 204, Neskaupstað. Ný þriggja herbergja íbúð á efri hæð í nýju fjölbýlishúsi, sér inngangur. Smellið hér fyrir staðsetningu.
Íbúðin verður til afhendingar eigi síðar en 1. desember 2024.
ÍBÚÐ 204 EFRI HÆÐ. Íbúðin er 78,0 m², þar af geymsla 3,6 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Forstofa, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús, geymsla.
EIGNINNI VERÐUR SKILAÐ SAMKVÆMT SKILALÝSINGU.
Smellið hér fyrir upplýsingar um hlutdeildarlán
BYR fasteignasala | byr@byrfasteignasala.is | s 483-5800
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp, flísar á gólfi.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Útgengt er frá stofu út á svalir.
Eldhús með Brúnás innréttingu, eyja. Helluborð á eyju, ofn í vinnuhæð og stálvaskur með einnar handar blöndunartækjum. Gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél í innréttingu, framhlið fylgir með. Ísskápsop er 186 cm á hæð.
Ofan við eyju er tenging fyrir háf og ljós (fylgir ekki).
Svefnherbergin eru tvö, bæði með fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi, sturta, vaskinnrétting og speglaskápur, standandi salerni. Veggir sturtuhorns baðherbergis er flísalagt.
Þvottahús er inn af baðherbergi, pláss fyrir tvær vélar í innréttingu, stakur vaskur á vegg.
Sér geymsla ásamt vagna- og hjólageymslu er á neðri hæð hússins.
Innréttingar eru frá Brúnas innréttingum með eikaráferð, speglaskápur á baðherbergi er frá Ikea.
Íbúðin er kynnt með rafmagnsofnum. Í forstofu og baðherbergi er rafmagnsgólfhiti. Íbúðinni verður skilað fullbúinni en án megin gólfefna. Flísar verða á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi.
Veggir og loft íbúðarinnar verða máluð í hvítum lit. Reykskynjarar, slökkvitæki og læstur lyfjaskápur fylgja íbúðinni.
Sólbakki 2 er 11 íbúða tvílyft hús. Útveggir eru forsteyptir. Gólfplötur eru staðsteyptar. Þak er hefðbundið uppstólað risþak, með báruklæðningu. Útihurðar, gluggar og svalahurðar eru timbur/ál með tvöföldu K-gleri.
Gangstétt er hellulögð, gróðurbeð grófjöfnuð án gróðurs, aðrir hlutar lóðar eru þökulagðir. Stétt við inngang að íbúðum á neðri hæð er steypt. Lóðin er sameiginleg 1541,6 m² leigulóð í eigu Fjarðarbyggðar.
SÓLBAKKI 2E ÍBÚÐ 101 - stærð 80,6 m² - SELD MEÐ FYRIRVARA
SÓLBAKKI 2D ÍBÚÐ 102 - stærð 78,0 m²
SÓLBAKKI 2C ÍBÚÐ 103 - stærð 78,0 m²
SÓLBAKKI 2B ÍBÚÐ 104 - stærð 78,0 m² - SELD
SÓLBAKKI 2A ÍBÚÐ 105 - stærð 80,6 m² - SELD
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 201 - stærð 80,8 m²
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 202 - stærð 78,0 m²
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 203 - stærð 78,0 m² - SELD MEÐ FYRIRVARA
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 204 - stærð 78,0 m²
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 205 - stærð 78,0 m²
SÓLBAKKI 2F ÍBÚÐ 206 - stærð 80,8 m² - SELD MEÐ FYRIRVARA
Samþykktir aðaluppdrættir hönnuða gilda ef upp kemur misræmi á milli þeirra og annarra gagna.
Allt auglýsingar og kynningarefni t.d. þrívíddar myndir/teikningar eru eingöngu til hliðsjónar.
Húsfélag hefur ekki verið stofnað og kemur það í hlut nýrra eigenda að stofna húsfélag vegna sameignar.
Um er að ræða eign í byggingu og brunabótamat liggur ekki fyrir, kemur það í hlut kaupanda að greiða skipulagsgjald 0,3% þegar þess verður krafist.
Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali - silla@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala