Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Elísabet Kvaran
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Vista
hæð

Skipholt 62

105 Reykjavík

156.900.000 kr.

743.602 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2255030

Fasteignamat

123.000.000 kr.

Brunabótamat

99.100.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2002
svg
211 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Svalir

Lýsing

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Falleg og björt efrihæð með sér inngangi og bílskúr. Sér bílastæði fyrir allt að þrjá bíla. Stutt í alla þjónustu, skóla og íþróttir.
Nánari lýsing:

Forstofa: Gott rými með flísum á gólfi. Góður fataskápur. Það er gengið upp stiga í íbúðina.

Eldhús : Opið rými með miklu skápaplássi og steyptri borðplötu. Stór eldhúseyja með 90 cm gaseldavél og bakaraofni. Innbyggð uppþvottavél og pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. Gegnheilt parket á gólfi og góðir gluggar.

Stofa / borðstofa : Opið rými með eldhúsi og útgengið út á svali. Stór arinn í stofunni. Gegnheilt parket á gólfi og góðir gluggir.

Baðherbergi : Stórt flísalagt baðherbergi, baðkar og sturta. Stór speglaskápur og góð innrétting. Vola tæki.

Hjónaherbergi : Hjónaherbergið er með góðu skápaplássi og fataherbergi. Harðparket á gólfi og glugga.

Svefnherbergi : Með skápaplássi , parket á gólfi og glugga.

Svefnherbergi : Með skápaplássi , parket á gólfi og glugga.

Hægt að sameina minni herbergi í eitt, léttur veggur á milli.

Þvottahús : Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, snúrum og skolvask. Pláss fyrir þvotta snúrur. Nýtist einnig sem geymsla.

Gestasalerni: Flísalagt gestasalerni með stórri sturtu. Vola tæki.

Geymsla : Er í bílskúrnum.

Svalir: Úr opna rýminu.

Bílskúr: 25,9 m2 bílskúr með bílastæði fyrir framan.

Sameign: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Lagnakompa og góð sorpgeymsla.

Hleðslustöð
Hiti í bílaplani framan við hús.
Stutt í alla þjónustu og samgöngur.

Að sögn seljanda hannaði Guðbjörg Magnúsdóttir, arkitekt, allar innréttingar sem eru

sérsmíðaðar. Gegnheilt bambus parket er á gólfum ásamt flísum. Parket

var pússað og lakkað árið 2022. Innfelld ljós eru í loftum, frá LUMEX.

Nýr varmaskiptir er í húsinu. Hús málað að utan árið 2017. Gott ástand á öllu.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík
Kaupstaður fasteignasala

Kaupstaður fasteignasala

Borgartúni 29, 105 Reykjavík