Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
77 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Lind fasteignasala kynnir til sölu þriggja herbergja íbúð á 4.hæð við Hringhamar 7. Íbúðin er skráð 77 fermetrar samkvæmt þjóðskrá íslands. Húsið er byggt 2022. Eignin er á efstu hæð í lyftuhúsi. 28 íbúðir eru í húsinu.
Nánari lýsing
Forstofa: Flísalagt með fataskáp.
Eldhús: Opið rými með stofu. Innrétting með góðu skápaplássi. Útgengt á stórar svalir. Parket á gólfi.
Stofa: Opið rými með eldhúsi. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Herbergi: Fataskápur, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með handlaug, salerni, sturta og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Geymsla innan íbúðar.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@fastlind.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Nánari lýsing
Forstofa: Flísalagt með fataskáp.
Eldhús: Opið rými með stofu. Innrétting með góðu skápaplássi. Útgengt á stórar svalir. Parket á gólfi.
Stofa: Opið rými með eldhúsi. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Herbergi: Fataskápur, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með handlaug, salerni, sturta og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Geymsla innan íbúðar.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@fastlind.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. ágú. 2022
19.250.000 kr.
61.500.000 kr.
77 m²
798.701 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024