Upplýsingar
Byggt 1990
222 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 20. janúar 2025
kl. 16:00
til 16:30
Opið hús: Lækjarhjalli 32, 200 Kópavogur. Eignin verður sýnd mánudaginn 20. janúar 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30.
Lýsing
Betri stofan kynnir: Íbúð á tveimur hæðum auk bílskúrs í tvíbýlishúsi við Lækjarhjalla 32 í Kópavogi. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 222 fm skiptist í 112,3 fm íbúðarrými á efri hæð, 77,4 fm íbúðarrými á neðri hæð og 32,3 fm bílskúr. Góð bílastæði eru fyrir framan húsið sem rúma auðveldlega 4 bíla og bak við húsið er rúmgott stæði sem tilheyrir eigninni og rúmar bíla af stærri gerðinni.
Nánari lýsing:
Efri hæð
Anddyri: Flísalagt með skápum. Frá anddyrinu er innangengt í bílskúrinn og gestasalerni.
Gestasalerni: Flísalagt í hólf og gólf með salerni, vaski og sturtu.
Miðrými: Frá anddyrinu er gengið inn rúmgott flísalagt miðrými þaðan sem gengið er til svefnherbergis, stofu/borðstofu og eldhús.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru í samliggjandi opnu rými með útsýni til suðurs.
Eldhús: Flísalagt með snyrtilegri innréttingu og góðum borðkrók. Útgengt er frá eldhúsinu á góðar suðursvalir.
Neðri hæð:
Herbergi: Tvö parketlögð svefnherbergi, flísalögð með skápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með upphendu salerni, sturtu og baðkari.
Þvottahús: Góð innrétting, vasku og útgengt út í garð
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Nánari lýsing:
Efri hæð
Anddyri: Flísalagt með skápum. Frá anddyrinu er innangengt í bílskúrinn og gestasalerni.
Gestasalerni: Flísalagt í hólf og gólf með salerni, vaski og sturtu.
Miðrými: Frá anddyrinu er gengið inn rúmgott flísalagt miðrými þaðan sem gengið er til svefnherbergis, stofu/borðstofu og eldhús.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru í samliggjandi opnu rými með útsýni til suðurs.
Eldhús: Flísalagt með snyrtilegri innréttingu og góðum borðkrók. Útgengt er frá eldhúsinu á góðar suðursvalir.
Neðri hæð:
Herbergi: Tvö parketlögð svefnherbergi, flísalögð með skápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með upphendu salerni, sturtu og baðkari.
Þvottahús: Góð innrétting, vasku og útgengt út í garð
Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.