Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
fjölbýlishús

Grandavegur 42D

107 Reykjavík

103.900.000 kr.

862.241 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2352974

Fasteignamat

89.150.000 kr.

Brunabótamat

73.220.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2016
svg
120,5 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

RE/MAX kynnir í einkasölu: Falleg 4ja herbergja 120,5 ferm. íbúð á jarðhæð með sér inngangi ásamt stæði í bílageymslu að Grandavegi 42D.

Pantaðu skoðun Dagbjarti í s: 861-7507 eða í tölvupósti á daddi@remax.is

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D


FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


  
Nánari lýsing: Forstofa með góðum fataskáp og flísum á gólfi.. Barnaherbergi með góðum fataskáp og gegnheilu parketi á gólfi.. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, walk-in sturta, góð innrétting, tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gestasalerni með flísum, upphengt salerni. Barnaherbergi með góðum fataskáp og gegnheilu parketi á gólfi. Hjónaherbergi með góðum fataskáp og gegnheilu parketi á gólfi. Eldhús, stofa/borðstofa í opnu rými, dökk og hvít innrétting, borðplötur úr steini, gegnheilt parket á gólfi. Útgengt úr stofu á 23 ferm. svalir sem eru með svalalokun.

Sér stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni, búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð í bílastæði. Þvottaaðstaða fyrir bíla er í bílageymslu.

Sér geymsla 6,7 ferm. í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til  fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. mar. 2023
81.650.000 kr.
99.500.000 kr.
120.5 m²
825.726 kr.
18. okt. 2016
50.650.000 kr.
54.900.000 kr.
242.2 m²
226.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone