Lýsing
Húsið er steypt, byggt árið 2004. Eignin skiptist í íbúð 97,8 m² og geymslu 11 m², samtals 108.8 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Forstofa, alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Í sameign: Geymsla, anddyri, stigahús, lyfta hjóla- og vagnageymsla.
Nánari lýsing:
Forstofa með tvöföldum fataskáp.
Alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu, útgengt er úr alrými á hellulagða verönd til suðurs með skjólveggjum og gróðurbeðum.
Eldhús, AEG helluborð, ofn og innbyggð uppþvottavél, ísskápur Whirlpool fylgir með.
Þrjú svefnherbergi,
Hjónaherbergi með fjórföldum fataskáp og vegginnréttingu.
Barnaherbergi, annað þeirra er með einföldum og hitt með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi og þvottahús, vaskinnrétting, upphengt salerni og sturta. Fibó á veggjum sturtu. Innrétting með hækkun fyrir tvær vélar, innréttingar frá Trévangi.
Gólfefni: Flæðandi parket á forstofu, alrými,og svefnherbergjum. Flisar á baðherbergi og þvottahúsi.
Í sameign: Geymsla með máluðu gólfi, hillur. Anddyri, stigahús, lyfta, hjóla- og vagnageymsla.
Melgerði 7er sjö hæða steypt hús með 26 íbúðum. Tvær íbúðir eru á fyrstu hæð en fjórar íbúðir á hverri hæð þar fyrir ofan.
Geymslur fyrir íbúðir eru á fyrstu hæð. Lóðin er sameiginleg fullfrágengin, bílastæði á lóðinni eru sameiginleg.
Lóðin er sameiginleg 2976,2 m² leigulóð í eigu Fjarðarbyggðar.
Skráning eignarinnar hjá HMS:
Fastanúmer 227-6648.
Stærð: Íbúð 97.8 m². Geymsla 11 m². Samtals 108.8 m².
Byggingarár: 2004.
Byggingarefni: Steypa.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - byr@byrfasteignasala.is
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – elin@byrfasteignasala.is
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - hronn@byrfasteignasala.is
Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
www.byrfasteign.is | Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala