Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1966
312 m²
9 herb.
3 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Lýsing
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu þetta fallega og mikið endurnýjað einbýlishús við Mávanes 18 á eignarlóð, sunnan megin á Arnarnesinu.
Fúnkisstíll hannað af Guðmundi Kr. Kristinssyni. Síðir og stórir gluggar með mikilli dagsbirtu.
Aðalhæðin samanstendur af forstofu, rúmgóðri stofu, eldhúsi, þvottahúsi, borðstofu, þremur svefnherbergjum, gestasalerni, baðherbergi með sturtu/baðkari og bílskúr.
Á neðri hæð, sem er með sérinngangi, er stofa, baðherbergi, svefnherbergi, herbergi sem er nýtt sem fataherbergi og geymsla. Við hlið geymslunni er stórt rými sem nýtt sem tómstundarherbergi og útfrá því er útgrafið pláss sem er nýtt sem geymla.
Húsið er umkringt fallegum og vel grónum garði, þar sem er gróðurhús og heitur pottur með stillanlegri pergolu. Útisvæðið er flísalagt með grillskála og útiborði, sem gerir það að fullkomnu svæði til útiveru.
Heildarstærð eignarinnar er 312 fm, þar af er bílskúrinn 49,2 fm.
Frekari upplýsingar veita Styrmir B. Karlsson lgf S:899 9090, styrmir@croistte.is eða Eva Margrét Ásmundsdóttir lgf í S: 822-8196 eða eva@croisette.is og Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF EIGNINNI
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF AUKA ÍBÚÐ
Umtalsvert af óskráðum fermetrum eru í húsinu sem hafa verið gerðir fallega upp og nýttir sem tómstundarherbergi og geymsla og er um 80m2.
Þannig er húsið er umtalsvert stærra en opinberar tölu segja til um.
Nánari lýsing:
Efri hæð
Forstofa: Góð forstofa með rúmgóðu fatahengi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi og granítborðplötu. Rúmgóður borðkrókur. Parket á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús með aðgengi út í garð. Flísar á gólfi.
Borðstofa: Falleg borðstofa sem er á milli eldhúss og stofu sem skapar skemmtilegt flæði á milli rýmana. Nýleg rennihurð sem opnast út í garð.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með mikilli náttúrulegri birtu. Parket á gólfi.
Gesta baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með ljósri innréttingu. Upp hengt salerni. Flísar á gólfi og veggjum.
Skrifstofa/herbergi: Mjög rúmgott herbergi með mikili náttúrulegri birtu. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Gengið bæði inn af hjónaherbergi og svefnherbergisgangi með baðkari, sturtuklefa og upphengdu salerni. Flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Svefnherbergi: Bjart herbergi á móti hjónaherbergi. Parket á gólfi.
Neðri hæð
Er með sérinngang, þannig að auðvelt að nýta sem séríbúð. Stofa, stórt svefnherbergi og annað minna sem er nýtt sem fataherbergi.
Eikarparket á gólfum.
Baðherbergi með sturfu sem er flísalagt.
Bílskúr: Er með tveimur innkeyrsluhurðum, heitt og kallt vatn, epoxygólf og hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Endurbætur í gegnum tíðina að sögn seljanda:
Nánari upplýsingar:
Styrmir B. Karlsson, lgf , styrmir@croistte.is S: 899 9090,
Eva Margrét Ásmundsdóttir, lgf, eva@croisette.is, S: 822 8196
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Fúnkisstíll hannað af Guðmundi Kr. Kristinssyni. Síðir og stórir gluggar með mikilli dagsbirtu.
Aðalhæðin samanstendur af forstofu, rúmgóðri stofu, eldhúsi, þvottahúsi, borðstofu, þremur svefnherbergjum, gestasalerni, baðherbergi með sturtu/baðkari og bílskúr.
Á neðri hæð, sem er með sérinngangi, er stofa, baðherbergi, svefnherbergi, herbergi sem er nýtt sem fataherbergi og geymsla. Við hlið geymslunni er stórt rými sem nýtt sem tómstundarherbergi og útfrá því er útgrafið pláss sem er nýtt sem geymla.
Húsið er umkringt fallegum og vel grónum garði, þar sem er gróðurhús og heitur pottur með stillanlegri pergolu. Útisvæðið er flísalagt með grillskála og útiborði, sem gerir það að fullkomnu svæði til útiveru.
Heildarstærð eignarinnar er 312 fm, þar af er bílskúrinn 49,2 fm.
Frekari upplýsingar veita Styrmir B. Karlsson lgf S:899 9090, styrmir@croistte.is eða Eva Margrét Ásmundsdóttir lgf í S: 822-8196 eða eva@croisette.is og Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is
SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF EIGNINNI
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ 3D AF AUKA ÍBÚÐ
Umtalsvert af óskráðum fermetrum eru í húsinu sem hafa verið gerðir fallega upp og nýttir sem tómstundarherbergi og geymsla og er um 80m2.
Þannig er húsið er umtalsvert stærra en opinberar tölu segja til um.
Nánari lýsing:
Efri hæð
Forstofa: Góð forstofa með rúmgóðu fatahengi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Vel skipulagt eldhús með nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi og granítborðplötu. Rúmgóður borðkrókur. Parket á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús með aðgengi út í garð. Flísar á gólfi.
Borðstofa: Falleg borðstofa sem er á milli eldhúss og stofu sem skapar skemmtilegt flæði á milli rýmana. Nýleg rennihurð sem opnast út í garð.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með mikilli náttúrulegri birtu. Parket á gólfi.
Gesta baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með ljósri innréttingu. Upp hengt salerni. Flísar á gólfi og veggjum.
Skrifstofa/herbergi: Mjög rúmgott herbergi með mikili náttúrulegri birtu. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Gengið bæði inn af hjónaherbergi og svefnherbergisgangi með baðkari, sturtuklefa og upphengdu salerni. Flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Svefnherbergi: Bjart herbergi á móti hjónaherbergi. Parket á gólfi.
Neðri hæð
Er með sérinngang, þannig að auðvelt að nýta sem séríbúð. Stofa, stórt svefnherbergi og annað minna sem er nýtt sem fataherbergi.
Eikarparket á gólfum.
Baðherbergi með sturfu sem er flísalagt.
Bílskúr: Er með tveimur innkeyrsluhurðum, heitt og kallt vatn, epoxygólf og hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Endurbætur í gegnum tíðina að sögn seljanda:
- Ný eldhúsinnrétting og granítborðplötur.
- Flísar nýjar og hiti í gólfum þar sem flísar eru.
- Nýtt parket í stofu og gang.
- Baðherbergi uppgert með nýjum tækjum (upphengt klóset) og veggflísar og innréttingar.
- Svalahurð í borðstofu er ný og einnig í þvottahús og hjónaherbergi.
- Nýtt þak (PVC dúkur - 10 ára ábyrgð, 9 ár eftir).
- Heitur rafmangspottur í garði með stillanlegri pergolu.
- Útisvæði flísalag, grillskáli og útiborð.
- Gler endurnýjað að hluta.
- Nýjar lagnir og dren í kringum húsið, hiti sett í kjallaragólf í aukarými í kjallara.
- Epoxygolf í bílskúr og hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Nánari upplýsingar:
Styrmir B. Karlsson, lgf , styrmir@croistte.is S: 899 9090,
Eva Margrét Ásmundsdóttir, lgf, eva@croisette.is, S: 822 8196
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. okt. 2012
64.650.000 kr.
87.000.000 kr.
312 m²
278.846 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024