Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
svg

1415

svg

1029  Skoðendur

svg

Skráð  24. okt. 2024

fjölbýlishús

Garðastræti 17

101 Reykjavík

54.900.000 kr.

910.448 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2002027

Fasteignamat

52.600.000 kr.

Brunabótamat

23.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1931
svg
60,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax

Lýsing

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 2-3ja herb. íbúð á 2. hæð (upp eina hæð frá götu) að Garðastræti 17 í miðbæ Reykjavíkur. Geymsla íbúðar er nýtt sem svefnherbergi í dag, þannig að tvö svefnrými eru nú í íbúðinni. Út frá stofu eru svalir til austurs með útsýni til fjalla og yfir miðbæinn. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, var múrviðgert og málað fyrir þremur árum og sett nýtt þakjárn sumar 2024. Göngufæri er í leik- og grunnskóla. Einnig í ýmsar verslanir, kirkju, veitingastaði og ýmsa þjónustu. 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, herbergi, baðherbergi og geymslu. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 60,3 m2.


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI, INNI- OG ÚTI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !

*HÉR ER SMELLT TIL AÐ SKRÁ Í OPIÐ HÚS MÁNUD. 28. OKT. KL.17:00-18:00
 
Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af snyrtilegri og sjarmerandi sameign. Innan íbúðar er komið inn á parketlagt gólf. Innfelldur fataskápur gegnt hurð inn í íbúð.
Stofa er björt með gluggum til austurs og suðurs. Útgengi út á svalir til austurs. Einstaklega breið svalahurð. Parket á gólfi stofu.
Herbergi I er inn af stofu. Á milli stofu og herbergis er mattur glerveggur með rennihurð. Gluggar eru til norðurs og austurs. Einn glugginn er í útskoti. Parket á gólfi.
Herbergi II eða geymsla skv. grunnteikningu og er á gangi íbúðar. Undir sérsmíðuðu háu rúmi er geymslupláss. Parket á gólfi.
Eldhús er milli baðherbergis og herbergis/geymslu. Svört innrétting á einum vegg og frístandandi ísskápur. Bakaraofn með helluborði. Sár er í parketi.
Baðherbergi er með sturtu, salerni, vaski og innfelldum hilluskáp með speglahurð. Tengi er fyrir litla þvottavél. Gluggi og opnanlegt fag. Flísar á gólfi.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign á götuhæð.
Sorpgeymsla er í undirgöngum á götuhæð.

-Vakin er athygli á því að um dánarbú er að ræða og hefur eigandi ekki búið í eigninni. Kaupandi er því hvattur til að skoða eignina vel.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. des. 2006
10.215.000 kr.
17.700.000 kr.
60.2 m²
294.020 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone