Upplýsingar
Byggt 1956
84,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
*Sýnd með stuttum fyrirvara* BÓKIÐ EINKASKOÐUN: Valhöll og Elín Alfreðsdóttir lgs elina@valholl.is sími 8993090 kynna:
Virkilega falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á eftirsóttum stað við Bogahlíð 26 í Reykjavík. Um er að ræða 84,9 fm íbúð með svölum til vesturs. Íbúðin skiptist í forstofugang/miðrými, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu og 5,8 fm geymslu í sameign. Íbúðin er vel skipulögð og hefur mikið verið endurnýjuð.
Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum.
Nánari lýsing:
Forstofa/miðrými: Komið er inn í rúmgott miðrými íbúðarinnar þaðan sem gengið er inn í aðrar vistarverur. Opið fatahengi, parket á gólfi.
Eldhús: Með hvítri innréttingu, góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og plássi fyrir frístandandi ísskáp. Borðkrókur í eldhúsi og búið að opna úr eldhúsi inn í stofuna að hluta til. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg rúmgóð stofa/borðstofa með stórum gluggum og útgengi út á vestur svalir. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt uppgert baðherbergi með sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Baðið er flísalagt að stæðstum hluta og góður skápur á baði.
Svefnherbergi I: Bjart og rúmgott með upprunalegum hvítum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Bjart með nýlegum fataskáp og parketi á gólfi.
Geymsla: 5,8 fm geymsla í sameign. Frábær eign á góðum og eftirsóttum stað í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu og verslanir.
Fasteignamat næsta árs er 64.400.000 kr.
Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Samkvæmt upplýsingum frá seljanda hefur eftirfarandi verið endurnýjað í húsinu á undanförnum árum.
2021: Myndavéladyrasími með lyklalausu aðgengi.
2018-2019: Hús sprunguviðgert, svalahurðir endurnýjaðar, gluggar í geymslu og sameign endurnýjaðir, hurð í sorpgeymslu endurnýjuð, rafmagnstöflur í stigagöngum endurnýjaðar, gólf í kjallara epoxy lakkað, grindverk umhverfist lóð endurnýjuð að hluta.
2017: Skólplagnir framan við hús ýmist fóðraðar eða endurnýjaðar ásamt brunnum, drenað í kringum hús.
Upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8993090 eða elina@valholl.is Einkaskoðun í boði með stuttum fyrirvara.
Virkilega falleg og björt 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á eftirsóttum stað við Bogahlíð 26 í Reykjavík. Um er að ræða 84,9 fm íbúð með svölum til vesturs. Íbúðin skiptist í forstofugang/miðrými, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu og 5,8 fm geymslu í sameign. Íbúðin er vel skipulögð og hefur mikið verið endurnýjuð.
Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförum árum.
Nánari lýsing:
Forstofa/miðrými: Komið er inn í rúmgott miðrými íbúðarinnar þaðan sem gengið er inn í aðrar vistarverur. Opið fatahengi, parket á gólfi.
Eldhús: Með hvítri innréttingu, góðu skápaplássi, innbyggðri uppþvottavél og plássi fyrir frístandandi ísskáp. Borðkrókur í eldhúsi og búið að opna úr eldhúsi inn í stofuna að hluta til. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg rúmgóð stofa/borðstofa með stórum gluggum og útgengi út á vestur svalir. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt uppgert baðherbergi með sturtu, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Baðið er flísalagt að stæðstum hluta og góður skápur á baði.
Svefnherbergi I: Bjart og rúmgott með upprunalegum hvítum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Bjart með nýlegum fataskáp og parketi á gólfi.
Geymsla: 5,8 fm geymsla í sameign. Frábær eign á góðum og eftirsóttum stað í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu og verslanir.
Fasteignamat næsta árs er 64.400.000 kr.
Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Samkvæmt upplýsingum frá seljanda hefur eftirfarandi verið endurnýjað í húsinu á undanförnum árum.
2021: Myndavéladyrasími með lyklalausu aðgengi.
2018-2019: Hús sprunguviðgert, svalahurðir endurnýjaðar, gluggar í geymslu og sameign endurnýjaðir, hurð í sorpgeymslu endurnýjuð, rafmagnstöflur í stigagöngum endurnýjaðar, gólf í kjallara epoxy lakkað, grindverk umhverfist lóð endurnýjuð að hluta.
2017: Skólplagnir framan við hús ýmist fóðraðar eða endurnýjaðar ásamt brunnum, drenað í kringum hús.
Upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8993090 eða elina@valholl.is Einkaskoðun í boði með stuttum fyrirvara.