Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
svg

1299

svg

952  Skoðendur

svg

Skráð  7. nóv. 2024

fjölbýlishús

Rofabær 43

110 Reykjavík

51.900.000 kr.

899.480 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2045269

Fasteignamat

41.300.000 kr.

Brunabótamat

27.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1967
svg
57,7 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Einstaklega bjarta og fallega 2ja herbergja íbúð á 2.hæð við Rofabæ 43, Árbæ.   Eignin hefur verið mikið endurnýjuð síðustu ár og meðal annars eldhúsið og baðherbergið endurnýjað í afar fallegum stíl. Einnig hefur húsið sjálft fengið mikið viðhald og lýtur vel út. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 57,7 fm þar af geymsla 4,2 fm. 
Mjög góð staðsetning í rótgrónu hverfi. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem í leik- og grunnskóla, matvöruverlsun, íþróttastarf og sundlaug. 

Nánari lýsing:


Forstofa: Forstofa er rúmgóð og möguleiki er að setja fataskáp eða fatahengi þar. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Er með fallegri hvítri innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi. Eyja er í eldhúsi og er bakarofn og eldavél í henni. Opið yfir í alrými. Möguleiki er að fjarlægja einn skáp í eldhúsi og setja uppþvottavél. Rafmagn er til staðar. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Er rúmgott samliggjandi opið rými við eldhús með útgengt út á suður svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Er rúmgott með góðum fataskápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri skúffueiningu og handlaug, upphengt salerni og "walk in" sturtu. Flísar á gólfi og að hluta til veggjum. 
Þvottahús í sameign: Mjög snyrtilegt og er hver og einn með sínar vélar.
Geymsla: Geymsla er í sameign og er hún 4,2 fm.  
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Endurbætur íbúð:
2018 Rafmagn í íbúð endurnýjað, dregið nýtt og öryggi í töflu endurnýjuð. Skipt um alla tengla og rofa. Öll gólfefni endurnýjuð.
Skipt um innihurðar. Eldhús og baðherbergi endurnýjað. Nýr fataskápur í svefnherbergi.

Endurbætur á húsinu:
2017 var þak yfirfarið og járn endurnýjað ásamt þakrennum. Farið var í sprunguviðgerðir á Norður- og vesturhlið hússins. Skipt um glugga og gler á norður- og suðurhlið (fyrir utan svalaglugga og gler ásamt svalahurðum). 
2019 Dyrasími endurnýjaður
2022 Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2023 og 2024 suðurhlið hússins var klædd og skipt um glugga og svalahurðir. Svalir endursteyptar, múrviðgerðir á steypta hlutanum inn í svölunum. Verið er að setja nýtt handrið á svalir sem búið er að greiða fyrir.


Nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm í síma 899-8811eða gardar@remax.is

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone