Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2018
90 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Laus strax
Lýsing
***ÞESSI ÍBÚÐ ER SELD!*** Fasteignasalan TORG kynnir: TIL SÖLU glæsilega 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, fyrir 60 ára og eldri við Strikið 1c í Sjálandinu í Garðabæ. Íbúðin er alls 90fm, þar af geymsla merkt: 01-0021 skráð 6,9fm, bílastæði merkt: 01-B01 í upphitaðri bílageymslu sem fylgir íbúðinni, og yfirbyggðar svalir. Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar hjá Sigurði Gunnlaugssyni, fasteignasali GSM: 898-6106, sigurdur@fstorg.is
Nánari lýsing:
Íbúðin sjálf skiptist í anddyri, aðalrými með eldhús, borðstofu, stofu og útgengi á svalir, svefnherbergi, baðherbergi, og þvottahús. Á íbúðinni er parket á gólfi, flísalagt baðherbergi og þvottahús frá Birgisson. Innréttingar eru frá Axis, heimilistæki frá Ormsson, innihurðar frá Parka og hreinlætistæki frá Tengi.
Forstofa: með eikarfataskáp sem nær upp í loft parket er á gólfi.
Aðalrými; stofa/borðstofa/eldhús: Mynda stórt og bjart alrými Útgengt er frá stofu út á svalir í suð-vestur sem búið er að setja glerlokun. AEG heimilistæki í eldhúsi, efri ofn með burstaðri stáláferð, örbylgjuofn, helluborði í eyju með háfi yfir og innfelld uppþvottavél. Virgo stein á borði og á milli innréttinga. Innrétting er hvít og spónlögð eik. Parket á gólfi
Þvottahús: Innrétting er í þvottahúsi og neðri skápurinn með skolvask í borði og blöndunartækjum. Gólf er flísalagt. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, gert er ráð fyrir barkalausum þurrkurum.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðu skápaplássi. Parket er á gólfi
Baðherbergi: Er með fallegri innréttingu með skúffum undir vaski og speglaskápar yfir vaskinu. Gólf eru flísalögð svo og veggir. Upphengt salerni ásamt flísalögðum sturtubotni með glerþili. Hitastýrð blöndunartæki frá Tengi eru við sturtu. Handklæðaofn.
Geymsla: Sérgeymsla er í sameign og skráð 6,9fm.
Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu. Ísafold hjúkrunarheimili er að Strikinu 3 og beint á móti er Jónshús að Strikinu 6 með ýmsa þjónustu fyrir eldri borgara.
Í sameign er sameiginlegur salur yrir ca 40-50 manns til útleigu fyrir eigendur Strikið 1a,b og c. Hann er einning nýtur til fundrhalda og annara viðburða.
Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar hjá Sigurði Gunnlaugssyni, fasteignasali GSM: 898-6106, sigurdur@fstorg.is
Frekari upplýsingar um Strikið 1. Gbæ.
Strikið 1 er álklætt lyftuhús Sérsmíðuð innréttingar og skápar frá Axis. Gólfefni eru parket og flísar.
Traustur byggingaraðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. Reykskynjarar í íbúðum og sameign verða vaktaðir af stjórnstöð öryggisfyrirtækis. Hægt er að sækja um öryggishnapp sé þess þörf sem eru niðurgreiddir af Sjúkratryggingum Íslands með tilvísun læknis og því vaktaðir af öryggisfyrirtæki. Innan hússins verður salur fyrir íbúa hússins til þess að halda fundi eða mannfagnaði. Ekki er þó um eiginlega félagsaðstöðu að ræða, enda er Þjónustusel Garðabæjar staðsett handan götunnar í Jónshúsi fyrir eldri borgara Garðabæjar. Einnig er hjúkrunarheimilið Ísaföld á næstu lóð, sem mætti hugsa sem ákveðið öryggi í framtíðinni, varðandi hugsanlega baðþjónustu, sjúkraþjálfun og tengsl við hjúkrunarfólk. En um þetta þarf að semja.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari lýsing:
Íbúðin sjálf skiptist í anddyri, aðalrými með eldhús, borðstofu, stofu og útgengi á svalir, svefnherbergi, baðherbergi, og þvottahús. Á íbúðinni er parket á gólfi, flísalagt baðherbergi og þvottahús frá Birgisson. Innréttingar eru frá Axis, heimilistæki frá Ormsson, innihurðar frá Parka og hreinlætistæki frá Tengi.
Forstofa: með eikarfataskáp sem nær upp í loft parket er á gólfi.
Aðalrými; stofa/borðstofa/eldhús: Mynda stórt og bjart alrými Útgengt er frá stofu út á svalir í suð-vestur sem búið er að setja glerlokun. AEG heimilistæki í eldhúsi, efri ofn með burstaðri stáláferð, örbylgjuofn, helluborði í eyju með háfi yfir og innfelld uppþvottavél. Virgo stein á borði og á milli innréttinga. Innrétting er hvít og spónlögð eik. Parket á gólfi
Þvottahús: Innrétting er í þvottahúsi og neðri skápurinn með skolvask í borði og blöndunartækjum. Gólf er flísalagt. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, gert er ráð fyrir barkalausum þurrkurum.
Svefnherbergi: Rúmgott með góðu skápaplássi. Parket er á gólfi
Baðherbergi: Er með fallegri innréttingu með skúffum undir vaski og speglaskápar yfir vaskinu. Gólf eru flísalögð svo og veggir. Upphengt salerni ásamt flísalögðum sturtubotni með glerþili. Hitastýrð blöndunartæki frá Tengi eru við sturtu. Handklæðaofn.
Geymsla: Sérgeymsla er í sameign og skráð 6,9fm.
Sérmerkt stæði í lokaðri bílageymslu. Ísafold hjúkrunarheimili er að Strikinu 3 og beint á móti er Jónshús að Strikinu 6 með ýmsa þjónustu fyrir eldri borgara.
Í sameign er sameiginlegur salur yrir ca 40-50 manns til útleigu fyrir eigendur Strikið 1a,b og c. Hann er einning nýtur til fundrhalda og annara viðburða.
Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar hjá Sigurði Gunnlaugssyni, fasteignasali GSM: 898-6106, sigurdur@fstorg.is
Frekari upplýsingar um Strikið 1. Gbæ.
Strikið 1 er álklætt lyftuhús Sérsmíðuð innréttingar og skápar frá Axis. Gólfefni eru parket og flísar.
Traustur byggingaraðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. Reykskynjarar í íbúðum og sameign verða vaktaðir af stjórnstöð öryggisfyrirtækis. Hægt er að sækja um öryggishnapp sé þess þörf sem eru niðurgreiddir af Sjúkratryggingum Íslands með tilvísun læknis og því vaktaðir af öryggisfyrirtæki. Innan hússins verður salur fyrir íbúa hússins til þess að halda fundi eða mannfagnaði. Ekki er þó um eiginlega félagsaðstöðu að ræða, enda er Þjónustusel Garðabæjar staðsett handan götunnar í Jónshúsi fyrir eldri borgara Garðabæjar. Einnig er hjúkrunarheimilið Ísaföld á næstu lóð, sem mætti hugsa sem ákveðið öryggi í framtíðinni, varðandi hugsanlega baðþjónustu, sjúkraþjálfun og tengsl við hjúkrunarfólk. En um þetta þarf að semja.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. apr. 2019
21.300.000 kr.
53.800.000 kr.
90 m²
597.778 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024