Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

127

svg

108  Skoðendur

svg

Skráð  11. nóv. 2024

fjölbýlishús

Brekkustígur 8

101 Reykjavík

68.500.000 kr.

973.011 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2000942

Fasteignamat

52.400.000 kr.

Brunabótamat

30.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1959
svg
70,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson löggiltur fasteignasali kynna snyrtilega þriggja herbergja íbúð á 1. Hæð (ekki jarðhæð) í litlu steinsteyptu fjölbýlishúsi frá 1959 í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er virkilega björt og opin og hefur verið mikið endurnýjuð á síðasliðnum árum og má þar helst nefna:

*** Nýlegt eldhús 2020 (Ikea) innfelld uppþvottavél frá AEG***
*** Nýtt baðherbergi 2020***
*** Gólfefni 2020***
*** Rúllugardínur í stofu, eldhúsi og aukaherbergi***

Einnig hefur húsið sjálft fengið gott viðhald á síðastliðnum árum og má þar helst nefna:

*** Þak endurnýjað fyrir þremur árum***
*** Gluggar, tréverk og múrverk yfirfarið og endurnýjað eftir þörfum***
*** Húsið málað 2022***

Nánari lýsing:
Andyri er parketlagt og opið inn í eldhús og alrými. 
Stofan  Rúmgóð stofa með nýlegum gólfefnum.
Eldhús er nýlega endurgert með tækjum og eldhúsinnréttingu frá árinu 2020. 
Baðherbergið var einnig endurnýjað árið 2020 og er mjög snyrtilegt með "walk in" sturtu og upphengdu salerni. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott, þar eru innfelldir, upprunalegir skápar, parket á gólfi. Frá herberginu er gengið út á svalir sem snúa inní garðinn (n-vestur). 
Barnaherbergið er parketlagt með nýlegum fataskáp og er einnig nokkuð rúmgott.

Í sameign á jarðhæð er sameiginleg hjólageymsla, sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sína vél.

Allar nánari upplýsingar veitir:
ARINBJÖRN MARINÓSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI | S. 822-8574 | ARINBJORN@FASTLIND.IS

// VILDARKORT LINDAR //
Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar:
Parki, Z-brautir og gluggatjöld, S. Helgason steinsmiðja, Húsasmiðjan, Húsgagnahöllin, Dorma, Betra Bak, Vídd og Flugger litir.



Eignin Brekkustígur 8 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-0942, birt stærð 70.4 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. ágú. 2020
35.850.000 kr.
37.500.000 kr.
65.6 m²
571.646 kr.
18. des. 2006
12.575.000 kr.
17.400.000 kr.
66.9 m²
260.090 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone