Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson
Heiðar Friðjónsson
Snorri Snorrason
Elín Viðarsdóttir
Óskar H. Bjarnasen
Snorri Björn Sturluson
Elín Alfreðsdóttir
Vista
svg

2425

svg

1866  Skoðendur

svg

Skráð  20. nóv. 2024

fjölbýlishús

Skaftahlíð 16

105 Reykjavík

89.900.000 kr.

793.469 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013550

Fasteignamat

80.400.000 kr.

Brunabótamat

55.250.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1958
svg
113,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu, Skaftahlíð 16, 105 Reykjavík;
Fallega, bjarta, mikið endurnýjaða og vel skipulagða 113,3 fermetra 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi við Skaftahlíð 16 í Reykjavík

4 íbúðir eru í stigahúsinu og því 1 á hverri hæð. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt og ber þess merki hvað varðar skipulag og litaval utanhúss.

- Íbúðin er skráð skv. HMS 113,3 fm þar af 8,8 fm sér geymsla.
- Björt eign - gluggar á öllum rýmum í 4 áttir
- 1.hæð - eina eign hæðarinnar í stigaganginum.
- Eldhús fallega endurnýjað ca. 2017
- Baðherbergi fallega endurnýjað 2020
- Tvennar svalir
- Skipt um gler og glugga að mestu í  húsinu. Yfirfarið reglulega og gert eftir þörfum.
- 2021 Lagnir fóðraðar í húsinu.
- 2023 Húsið múrviðgert og málað.


Aðkoman að húsinu er mjög snyrtileg, góð bílastæði og húsið lítur vel út, nýlega málað. Húsið skiptist í 6 stigaganga, er fjórar hæðir auk kjallara, hannað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958.
Innan stigagangs er gengið upp nokkur þrep að íbúðinni.
Eignin skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergisgang, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Nánari lýsing eignar: 
Af sameiginlegum snyrtilegum stigagangi er gengið inn í eignina. 
Forstofa: Parketlögð. Rúmgóð með innbyggðum forstofuskáp og speglum. Af henni liggja borðstofa, eldhús, svefnherbergisgangur með 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Öll rými eru rúmgóð.
Eldhús: Eldhúsið er af borðstofu. Mjög fallega nýlega endurnýjað. Parketlagt. Með U-laga hvítri innréttingu með flotaðri borðplötu, helluborði/ofn í hæð, pláss fyrir uppþvottavél og ísskáp. Fallegur steinveggur. Gott borðpláss og gluggi.
Borðstofa/Stofa: Parketlögð, björt með óvenju mikilli gluggasetningu á 2 vegu, rúmgóð, með síðum gluggum og útgengi á suðursvalir um tvöfalda svalahurðaropnun.
Svefnherbergisgangur: Af holi, parketlagður. Af honum koma 3 rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi er parketlagt, rúmgott með fataskáp á heilum vegg.
2 svefnherbergi: Parketlögð. Rúmgóð. Úr því stærra er útgengi á norðursvalir.
Baðherbergi: Fallega endurnýjað 2020. Flísar á gólfi og veggjum. Hiti í gólfi. Innbyggð blöndunartæki. Upphengt salerni og rúmgóð "walk in" sturta.Opnanlegur gluggi er á baði.
Búið að endurnýja rafmagnstöflu íbúðar. 
Geymsla: Sér 8,8 fm geymsla er í sameign kjallara.

Sameign er vel um gengin og snyrtileg.
Sameiginlegt þvottahús er í sameign í kjallara með þvottavél og þurrkara. Snúrur.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign hússins auk sorptunnurýmis.

Lóð: Á lóðinni eru fjöldi bílastæða og leiktæki sunnanmegin í lóð.

Staðsetningin er einstök: Mitt í borginni stutt í alla þjónustu og öll skólastig.

Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
 

img
Elín Viðarsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone
img

Elín Viðarsdóttir

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. mar. 2018
46.300.000 kr.
55.500.000 kr.
113.3 m²
489.850 kr.
18. júl. 2014
28.300.000 kr.
34.900.000 kr.
113.3 m²
308.032 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone

Elín Viðarsdóttir

Síðumúla 27, 108 Reykjavík