Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1946
78,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir fallega 3ja herbergja íbúð á besta stað í Hlíðunum. Um er að ræða íbúð á 1.hæð við Mávahlíð 1. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í kjallara.
Mávahlíð 1 er reisulegt hús sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Samtals eru 7 íbúðir í húsinu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Með fataskáp og geymslu. Flísar á gólfi.
Stofa: Er björt með epoxy á gólfi.
Eldhús: Með ljósri innréttingu og flísum á gólfi.
Hjónaherbergi: Er bjart og rúmgott. Þaðan er útgengt út á svalir.
Barnaherbergi: Inn af stofu er barnaherbergi sem er með horngluggum sem gefur fallega birtu í rýmið.
Baðherbergi: Er með sturtu, handklæðaofni og glugga sem gefur góða birtu. Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf með ljósum flísum.
Geymsla: Í kjallara er 5,3 m2 geymsla með glugga sem í dag er notað sem skrifstofa.
Þvottahús: Í sameign er snyrtilegt og gott þvottahús.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign.
Þak var endurnýjað að stórum hluta árið 2008 og húsið steinað um 2000-2004
Um er að ræða góða eign á eftirsóttum stað í Hlíðunum það sem stutt er í alla helstu þjónustu sem og góð útvistarsvæði.
Nánari upplýsingar veita :
Börkur Hrafnsson í síma 8924944, borkur@fastborg.is
'ulfar Þór Davíðsson í síma 788-9030. ulfar @fastborg.is
Mávahlíð 1 er reisulegt hús sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Samtals eru 7 íbúðir í húsinu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Með fataskáp og geymslu. Flísar á gólfi.
Stofa: Er björt með epoxy á gólfi.
Eldhús: Með ljósri innréttingu og flísum á gólfi.
Hjónaherbergi: Er bjart og rúmgott. Þaðan er útgengt út á svalir.
Barnaherbergi: Inn af stofu er barnaherbergi sem er með horngluggum sem gefur fallega birtu í rýmið.
Baðherbergi: Er með sturtu, handklæðaofni og glugga sem gefur góða birtu. Baðherbergið er flísalagt hólf í gólf með ljósum flísum.
Geymsla: Í kjallara er 5,3 m2 geymsla með glugga sem í dag er notað sem skrifstofa.
Þvottahús: Í sameign er snyrtilegt og gott þvottahús.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign.
Þak var endurnýjað að stórum hluta árið 2008 og húsið steinað um 2000-2004
Um er að ræða góða eign á eftirsóttum stað í Hlíðunum það sem stutt er í alla helstu þjónustu sem og góð útvistarsvæði.
Nánari upplýsingar veita :
Börkur Hrafnsson í síma 8924944, borkur@fastborg.is
'ulfar Þór Davíðsson í síma 788-9030. ulfar @fastborg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. nóv. 2022
43.750.000 kr.
58.900.000 kr.
78.1 m²
754.161 kr.
26. jún. 2018
34.500.000 kr.
37.900.000 kr.
78.1 m²
485.275 kr.
14. mar. 2016
26.350.000 kr.
28.500.000 kr.
78.1 m²
364.917 kr.
26. ágú. 2009
17.760.000 kr.
17.500.000 kr.
78.1 m²
224.072 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025