Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Samúelsson
Andri Sigurðsson
Þórey Ólafsdóttir
Sveinn Eyland
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir
Monika Hjálmtýsdóttir
Júlíus Jóhannsson
Freyja Rúnarsdóttir
Jón Óskar Karlsson
Vista
svg

1501

svg

1253  Skoðendur

svg

Skráð  3. des. 2024

parhús

Krossalind 11

201 Kópavogur

172.000.000 kr.

746.528 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2228747

Fasteignamat

129.850.000 kr.

Brunabótamat

86.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1998
svg
230,4 m²
svg
5 herb.
svg
3 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

LANDMARK kynnir:  Virkilega fallegt 5 herbergja, 177,4 fm parhús á frábærum stað í Lindahverfi Kópavogs.  Að auki um 46 fm óskráð íbúðarrými og 7 fm sólstofa.  Samtals því um 230,4 fm.  Auka íbúðarrýmið er með sérinngangi, s.s. rúmgott herbergi, baðherbergi og fataherbergi / vinnurými. Smelltu hér fyrir söluyfirlit

Skipting eignar skv fasteignaskrá:  Skráð íbúðarrými: 148,5 fm, bílskúr 28,9 fm, óskráð rými um 46 fm og sólstofa ( sem búið er að loka, 7 fm skv teikningu)

*** Þakið var málað 2022 og gluggar og ytra byrði málað nú í sumar, 2024 ***

Efri hæð:
Forstofa er flísalögð með fataskáp.  Innangengt úr forstofu i bílskúr.
Flísalagt gestasalerni í forstofu, flísalagt með nýlegri innréttingu, einnig lítið skrifstofuherbergi við forstofu.
Stofa og borðstofa eru með viðarparketi á gólfi og þaðan er útgengt út á svalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið er með stórri eldhúseyju og steyptri borðplötu.  Gaseldavél er í eyju og tvöfaldur ísskápur er í innréttingu sem getur fylgt með.

Neðri hæð:
Gengið niður parketlagðan stiga niður i rúmgott hol.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket og flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  Útgengt út á verönd.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi III var útbúið sem baðherbergi en verið að breyta til baka.  Flísar á gólfi.
Svefnherbergi IV er íbúðarrýmið með sérinngangi.
Baðherbergi er nýlega standsett, en það er flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, fallegri innréttingu frá Fríform og borði/vaski frá Rein.  Steypt sturta með glervegg.  Útgengt er út á verönd.
Þvottahús er með flísalagt gólf og góða innréttingu.  

Inn af íbúðarrýminu er flísalagt baðherbergi með sturtu og gott fataherbergi / vinnuherbergi.

Bílskúrinn er með Epoxy á gólfi og með mikið skápapláss.
Garðurinn er afgirtur með verönd og grasflöt með fallegum gróðri. Geymslurými er undir verönd.
Framan við hús er hellulögð verönd með skjólvegg og bílaplan með hitalögnum, sem einnig eru undir verönd.

Upplýsingar veita Freyja Rúnarsdóttir Lgf í síma 694-4112 og Sigurður Samúelsson,  ss@landmark.is
---------------------------------------------------------

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

img
Sigurður Samúelsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone
img

Sigurður Samúelsson

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2017
52.950.000 kr.
85.900.000 kr.
177.4 m²
484.216 kr.
15. feb. 2007
37.280.000 kr.
60.400.000 kr.
173.8 m²
347.526 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone

Sigurður Samúelsson

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur