Lýsing
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala kynnir 3ja herbergja 89,4 fm íbúð í fjórbýli á vinsælum stað í Hlíðunum,
þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Tvö góð svefnherbergi, og björt stofa.
Nánari lýsing:
Gengið með hlið hússins niður nokkrar tröppur.
Andyri: er með fatahengi og flísum á gólfi.
Herbergi I: er með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús: Góð innrétting, tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél sem fylgja með í kaupum, flísar á gólfi.
Hol: Sem tengir öll rými eignarinnar, er rúmgott með parket á gólfi.
Herbergi II: Rúmgott herbergi með skáp og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Falleg og rúmgóð með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Sturta, flísar á veggjum og gólfi. opnanlegur gluggi.
Geymsla: innangengt frá holi íbúðar.
Í sameign er þvottahús og hjólageymsla.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.