Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1992
95,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
RE/MAX og Guðrún Lilja löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: Falleg og björt þriggja herbergja 95,3 fm. íbúð með stæði í bílgeymslu í góðu lyftuhúsi við Klapparstíg 5, Reykjavík. Íbúðin er 87,9 fm. og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sérgeymslu í sameign um 7,4 fm. Úr hjónaherbergi er jafnframt útgengt út á góðar svalir með svalarlokun. Húsvörður er í húsinu. Eignin getur verið laus við kaupsamning.
SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Góð eign á eftirsóttum stað miðsvæðis í Reykjavík, vel staðsett neðst á Klapparstíg þar sem útsýni er út á haf úr stofu og eldhúsi. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir, einnig eru fallegar göngu og hjólaleiðir við sjávarsíðuna.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is
Nánari lýsing:
Íbúðin er á 2.hæð í 6 hæða lyftuhúsi. Stæði fylgir íbúð í lokaðri bílgeymslu. Sameign er mjög snyrtileg og stigagangur teppalagður.
Forstofa er með góðum fataskáp, flísar á gólfum.
Eldhús er opið til borðstofu og stofu, falleg innrétting þar sem flísað er á milli skápa. Bökunarofn í vinnuhæð. Eldhúseyja með nýlegu helluborði, uppþvottavél og ísskáp. Flísar á gólfi. Við eldhúseyju, sem skiptir rýminu skemmtilega upp, ef nýlegt ,,barborð" sem jafnframt er hægt að setjast við og þar fallegt útsýni til sjávar.
Stofa og borðstofa er í björtu og opnu rými með útsýni til sjávar, parket á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö, mjög rúmgóð og björt með fataskápum og nýlegu parketi á gólfi. Úr hjónaherbergi er hægt að ganga út á svalir með svalarlokun sem snúa inn í sameiginlegan garð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegri hvítri vaskinnréttingu, salerni og baðkari með sturtuaðstöðu. Bjartir gólfsíðir gluggar. Tengi er fyrir þvottavél.
Í sameign er jafnframt sameiginlegt þvottahús en einnig sérgeymsla íbúðar um 7,4 fm. að stærð og með góðu hilluplássi.
Bílastæði er í bílastæðahúsi í kjallara, stæði merkt íbúð nr. 21 sem er vel staðsett og stutt að inngangi upp að íbúð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
FÁÐU SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
Góð eign á eftirsóttum stað miðsvæðis í Reykjavík, vel staðsett neðst á Klapparstíg þar sem útsýni er út á haf úr stofu og eldhúsi. Stutt í alla helstu þjónustu og verslanir, einnig eru fallegar göngu og hjólaleiðir við sjávarsíðuna.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is
Nánari lýsing:
Íbúðin er á 2.hæð í 6 hæða lyftuhúsi. Stæði fylgir íbúð í lokaðri bílgeymslu. Sameign er mjög snyrtileg og stigagangur teppalagður.
Forstofa er með góðum fataskáp, flísar á gólfum.
Eldhús er opið til borðstofu og stofu, falleg innrétting þar sem flísað er á milli skápa. Bökunarofn í vinnuhæð. Eldhúseyja með nýlegu helluborði, uppþvottavél og ísskáp. Flísar á gólfi. Við eldhúseyju, sem skiptir rýminu skemmtilega upp, ef nýlegt ,,barborð" sem jafnframt er hægt að setjast við og þar fallegt útsýni til sjávar.
Stofa og borðstofa er í björtu og opnu rými með útsýni til sjávar, parket á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö, mjög rúmgóð og björt með fataskápum og nýlegu parketi á gólfi. Úr hjónaherbergi er hægt að ganga út á svalir með svalarlokun sem snúa inn í sameiginlegan garð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegri hvítri vaskinnréttingu, salerni og baðkari með sturtuaðstöðu. Bjartir gólfsíðir gluggar. Tengi er fyrir þvottavél.
Í sameign er jafnframt sameiginlegt þvottahús en einnig sérgeymsla íbúðar um 7,4 fm. að stærð og með góðu hilluplássi.
Bílastæði er í bílastæðahúsi í kjallara, stæði merkt íbúð nr. 21 sem er vel staðsett og stutt að inngangi upp að íbúð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. maí. 2021
54.050.000 kr.
53.000.000 kr.
95.3 m²
556.139 kr.
30. jún. 2006
19.590.000 kr.
29.000.000 kr.
94.6 m²
306.554 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024