Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Borga Harðardóttir
Þyrí Guðjónsdóttir
Vista
atvinnuhúsnæði

AUSTURMÖRK 4

810 Hveragerði

99.000.000 kr.

409.091 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2279143

Fasteignamat

39.300.000 kr.

Brunabótamat

82.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1974
svg
242 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu Austurmörk 4, 810 Hveragerði.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði við aðalgötu Hveragerðis. 
Eignin er samtals 242 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skiptist eignin í opið rými og wc á neðri hæð en kaffistofu og geymslu á efri hæð.
Húsið var klætt að hluta til að utan 2018 og þá var einnig skipt um járn á þaki.
Rúmgott malarbílaplan er við húsnæðið.

Seljandi hefur hafið undirbúningsvinnu við breytingar á notkun hússins með það að markmiði að breyta því að hluta í íbúðir, en tölvugerðar myndir í auglýsingunni eru hugmyndir sem teiknaðar hafa verið fyrir eiganda en eru ekki samþykktar enn. Nánari upplýsingar fást hjá Valborg fasteigansölu.


Sjá staðsetningu hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. mar. 2017
18.200.000 kr.
22.500.000 kr.
242 m²
92.975 kr.
21. mar. 2014
15.420.000 kr.
17.900.000 kr.
242 m²
73.967 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Valborg fasteignasala

Valborg fasteignasala

Nóatún 17, 105 Reykjavík
phone