Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
122 m²
6 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
FALLEG OG BJÖRT 4-5 HERB. VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ MEÐ AUKA HERBERGI Í SAMEIGN - 110 REYKJAVÍK.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 122,0 fm.
Um er að ræða fallega 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1967. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, rúmgóðri stofu og borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, anddyri og góðu holi. Einnig fylgir eigninni herbergi í sameign (hefur verið í útleigu), en sameiginlegt baðherbergi er einnig í sameigninni. Svalir eru í stofu sem snúa í vestur, en einnig eru svalir í austur. Íbúðinni fylgir einnig sér 5,2 fm. geymsla í kjallara. Í sameign er einnig sameiginleg vagna-, dekkja- og hjólageymsla ásamt þvottahúsi og hitakompu.
Anddyri/hol: Parket á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Falleg innrétting með miklu skápaplássi, keramik helluborð og tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru bjartar og rúmgóðar með parketi á gólfum, útgangur út á "grill" vestur svalir.
Svefnherbergin: Hjónaherbergið er með góðu skápaplássi (nú notað sem barnaherbergi), hin herbergin eru einnig með skápum sem geta fylgt, parket á gólfum.
Baðherbergi: Glæsilegt, nýlega endurnýjað og flísalagt með walk-in sturtu, glæsilegar innréttingar, upphengt salerni og gluggi.
Þvottahús: Innan íbúðar með flísum á gólfi.
Geymsla: Góð 5,2 fm. geymsla með hillum í sameigninni fylgir íbúðinni.
Herbergi í sameign: Gott 11,6 fm. herbergi fylgir í sameign með parketi á gólfi, góður gluggi með opnanlegu fagi.
Sameign: Snyrtileg og rúmgóð sameign með þvottahúsi og þurrkherbergi, vagna- og hjólageymslu.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Að sögn eigenda hefur íbúðin, húsið og sameign fengið gott viðhald undanfarin ár, en árið 2016 voru múrviðgerðir á austurhlið hússins og var málað 2017-2018, árið 2017 var skipt um glugga og svalahurðir á austurhliðinni og þá var skipt um glugga á herberginu niðri. Árið 2019 var skipt um glugga í eldhúsi, svalahurð og glugga við svalahurð á vesturhliðinni, einnig var þá skipt um glugga í sameign (þvottahús og hitageymsla). Árið 2020 var skipt um hurð á ruslageymslu. Árið 2022 var vesturhliðin múruð og máluð og baðherbergið í íbúðinni endurnýjað. Árið 2023 kom nýr dyrasími og árið 2024 var skipt út reykskynjurum í sameign.
Í göngufæri er leikskóli og grunnskóli. Bónus og þjónustukjarni er einnig í göngufæri. Stutt er í útivistarparadís og gönguleiðir sem Elliðaárdalurinn hefur að geyma.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 122,0 fm.
Um er að ræða fallega 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi byggðu árið 1967. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, rúmgóðri stofu og borðstofu, eldhúsi, baðherbergi, anddyri og góðu holi. Einnig fylgir eigninni herbergi í sameign (hefur verið í útleigu), en sameiginlegt baðherbergi er einnig í sameigninni. Svalir eru í stofu sem snúa í vestur, en einnig eru svalir í austur. Íbúðinni fylgir einnig sér 5,2 fm. geymsla í kjallara. Í sameign er einnig sameiginleg vagna-, dekkja- og hjólageymsla ásamt þvottahúsi og hitakompu.
Anddyri/hol: Parket á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Falleg innrétting með miklu skápaplássi, keramik helluborð og tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru bjartar og rúmgóðar með parketi á gólfum, útgangur út á "grill" vestur svalir.
Svefnherbergin: Hjónaherbergið er með góðu skápaplássi (nú notað sem barnaherbergi), hin herbergin eru einnig með skápum sem geta fylgt, parket á gólfum.
Baðherbergi: Glæsilegt, nýlega endurnýjað og flísalagt með walk-in sturtu, glæsilegar innréttingar, upphengt salerni og gluggi.
Þvottahús: Innan íbúðar með flísum á gólfi.
Geymsla: Góð 5,2 fm. geymsla með hillum í sameigninni fylgir íbúðinni.
Herbergi í sameign: Gott 11,6 fm. herbergi fylgir í sameign með parketi á gólfi, góður gluggi með opnanlegu fagi.
Sameign: Snyrtileg og rúmgóð sameign með þvottahúsi og þurrkherbergi, vagna- og hjólageymslu.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Að sögn eigenda hefur íbúðin, húsið og sameign fengið gott viðhald undanfarin ár, en árið 2016 voru múrviðgerðir á austurhlið hússins og var málað 2017-2018, árið 2017 var skipt um glugga og svalahurðir á austurhliðinni og þá var skipt um glugga á herberginu niðri. Árið 2019 var skipt um glugga í eldhúsi, svalahurð og glugga við svalahurð á vesturhliðinni, einnig var þá skipt um glugga í sameign (þvottahús og hitageymsla). Árið 2020 var skipt um hurð á ruslageymslu. Árið 2022 var vesturhliðin múruð og máluð og baðherbergið í íbúðinni endurnýjað. Árið 2023 kom nýr dyrasími og árið 2024 var skipt út reykskynjurum í sameign.
Í göngufæri er leikskóli og grunnskóli. Bónus og þjónustukjarni er einnig í göngufæri. Stutt er í útivistarparadís og gönguleiðir sem Elliðaárdalurinn hefur að geyma.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. jún. 2016
27.750.000 kr.
31.000.000 kr.
122 m²
254.098 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025